Rooney hættir sem þjálfari Derby Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. júní 2022 19:01 Wayne Rooney hefur óskað eftir því að hætta sem þjálfari Derby County. Athena Pictures/Getty Images Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur beðið forráðamenn enska C-deildarliðsins Derby County að hann vilji losna undan skyldum sínum sem þjálfari aðalliðsins. Rooney á enn eitt ár eftir af samningi sínum, en liðið féll úr B-deildinni undir hans stjórn á seinasta tímabili. Rooney og lærisveinar hans börðust þó hetjulega og áttu lengi vel möguleika á að halda sér uppi, þrátt fyrir að 21 stig hafi verið dregið af liðinu vegna fjárhagsvandræða félagsins. Derby County fór í greiðslustöðvun í september á seinasta ári og hefur allar götur síðan verið að leita að nýjum eigendum. BREAKING: Wayne Rooney has informed Derby that he wishes to be relieved of his duties as first team manager with immediate effect pic.twitter.com/tVy8XZZyHN— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 „Mér finnst að félagið þurfi að fá einhvern með ferska orku til að taka við liðinu, en ekki einhvern sem hefur þurft að glíma við allt það sem hefur gengið á seinustu 18 mánuði,“ sagði Rooney í dag. „Minn tími hjá félaginu hefur verið tilfinningarússíbani af tilfinningum, bæði slæmum og góðum. En ég verð að segja að ég hef notið þess að takast á við þessa áskorun. Ég mun horfa til baka á tíma minn hjá Derby með stolt í hjarta og ég vil nýta tækifærið til að þakka starfsfólkinu, leikmönnunum og að sjálfsögðu stuðningsmönnunum fyrir sinn frábæra stuðning. Ég mun aldrei gleyma ykkur og vonast til að sjá ykkur aftur í náinni framtíð og á meiri gleðitímum,“ sagði Rooney að lokum. Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Rooney á enn eitt ár eftir af samningi sínum, en liðið féll úr B-deildinni undir hans stjórn á seinasta tímabili. Rooney og lærisveinar hans börðust þó hetjulega og áttu lengi vel möguleika á að halda sér uppi, þrátt fyrir að 21 stig hafi verið dregið af liðinu vegna fjárhagsvandræða félagsins. Derby County fór í greiðslustöðvun í september á seinasta ári og hefur allar götur síðan verið að leita að nýjum eigendum. BREAKING: Wayne Rooney has informed Derby that he wishes to be relieved of his duties as first team manager with immediate effect pic.twitter.com/tVy8XZZyHN— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 „Mér finnst að félagið þurfi að fá einhvern með ferska orku til að taka við liðinu, en ekki einhvern sem hefur þurft að glíma við allt það sem hefur gengið á seinustu 18 mánuði,“ sagði Rooney í dag. „Minn tími hjá félaginu hefur verið tilfinningarússíbani af tilfinningum, bæði slæmum og góðum. En ég verð að segja að ég hef notið þess að takast á við þessa áskorun. Ég mun horfa til baka á tíma minn hjá Derby með stolt í hjarta og ég vil nýta tækifærið til að þakka starfsfólkinu, leikmönnunum og að sjálfsögðu stuðningsmönnunum fyrir sinn frábæra stuðning. Ég mun aldrei gleyma ykkur og vonast til að sjá ykkur aftur í náinni framtíð og á meiri gleðitímum,“ sagði Rooney að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira