Vill reka Arteta og ráða Pochettino Atli Arason skrifar 23. júní 2022 07:01 Piers Morgan og Mikel Arteta Samsett / Getty Images Fjölmiðlamaðurinn og yfirlýstur stuðningsmaður Arsenal, Piers Morgan, hefur áhyggjur af liðinu undir stjórn Mikel Arteta og biðlar til félagsins að ráða fyrrum knattspyrnustjóra Totteham, Maurico Pochettino til Arsenal. „Ég myndi gera það,“ sagði Morgan í hlaðvarpi talkSPORT, aðspurður að því hvort hann myndi reka Arteta og ráða Pochettino ef hann færi með völdin hjá Arsenal. Pochettino er þó ekki eini maðurinn frá Tottenham sem þessi blóðheiti stuðningsmaður Arsenal myndi vilja sjá hjá sínu liði. „Ég hef alltaf verið aðdáandi Pochettino en mér finnst hann mjög góður knattspyrnustjóri með mikla reynslu. Í fullri hreinskilni þá hefði ég samt mest verið til í Antonio Conte. Tottenham fékk nánast alveg óvart einn besta knattspyrnustjóri í heimi. Ég elska allt við Conte, hann mun án vafa fá topp leikmenn til liðs við sig hjá Tottenham,“ bætti Morgan við. Morgan virðist ekki nógu sáttur með stöðu mála hjá sínu liði en ásamt Tottenham telur hann að lið eins og Newcastle og Chelsea haldi áfram að styrkja sig og skilji Arsenal eftir í rykinu. „Tottenham verður mun sterkara lið á næsta tímabili. Svo ertu með Arsenal, sem að ég held að verði ekki nálægt efstu fjórum sætunum á næsta tímabili. Ég hef áhyggjur af því að liðið nái ekki einu sinni inn á topp sex. Er Arsenal ennþá stór klúbbur eða er liðið dauðadæmt í meðalmennsku fyrir miðri deild næstu árin,“ spyr Morgan. Liverpool styrkti leikmannahópinn sinn með kaupum á Darwin Nunez á dögunum og Manchester City keypti Erling Haaland stuttu áður. Morgan hefur áhyggur af því að Arsenal geti hreinlega ekki styrkt liðið sitt að neinu viti. „Ef þú kemst ekki í Meistaradeildina og getur ekki fengið topp leikmenn til liðsins þá veit ég ekki hvernig félagið kemst úr þessari gryfju,“ sagði Piers Morgan sem kallar eftir höfði Arteta. „Arsenal tapaði 13 leikjum á síðasta tímabili. Það var einu sinni nóg til þess að knattspyrnustjórinn yrði rekin. Ég held að Arteta sé heppinn að vera enn þá í starfi. Vandamálið með Arteta er að hann er enn þá bara nýliði.“ Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
„Ég myndi gera það,“ sagði Morgan í hlaðvarpi talkSPORT, aðspurður að því hvort hann myndi reka Arteta og ráða Pochettino ef hann færi með völdin hjá Arsenal. Pochettino er þó ekki eini maðurinn frá Tottenham sem þessi blóðheiti stuðningsmaður Arsenal myndi vilja sjá hjá sínu liði. „Ég hef alltaf verið aðdáandi Pochettino en mér finnst hann mjög góður knattspyrnustjóri með mikla reynslu. Í fullri hreinskilni þá hefði ég samt mest verið til í Antonio Conte. Tottenham fékk nánast alveg óvart einn besta knattspyrnustjóri í heimi. Ég elska allt við Conte, hann mun án vafa fá topp leikmenn til liðs við sig hjá Tottenham,“ bætti Morgan við. Morgan virðist ekki nógu sáttur með stöðu mála hjá sínu liði en ásamt Tottenham telur hann að lið eins og Newcastle og Chelsea haldi áfram að styrkja sig og skilji Arsenal eftir í rykinu. „Tottenham verður mun sterkara lið á næsta tímabili. Svo ertu með Arsenal, sem að ég held að verði ekki nálægt efstu fjórum sætunum á næsta tímabili. Ég hef áhyggjur af því að liðið nái ekki einu sinni inn á topp sex. Er Arsenal ennþá stór klúbbur eða er liðið dauðadæmt í meðalmennsku fyrir miðri deild næstu árin,“ spyr Morgan. Liverpool styrkti leikmannahópinn sinn með kaupum á Darwin Nunez á dögunum og Manchester City keypti Erling Haaland stuttu áður. Morgan hefur áhyggur af því að Arsenal geti hreinlega ekki styrkt liðið sitt að neinu viti. „Ef þú kemst ekki í Meistaradeildina og getur ekki fengið topp leikmenn til liðsins þá veit ég ekki hvernig félagið kemst úr þessari gryfju,“ sagði Piers Morgan sem kallar eftir höfði Arteta. „Arsenal tapaði 13 leikjum á síðasta tímabili. Það var einu sinni nóg til þess að knattspyrnustjórinn yrði rekin. Ég held að Arteta sé heppinn að vera enn þá í starfi. Vandamálið með Arteta er að hann er enn þá bara nýliði.“
Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira