Katrín segir engan tossalista hafa verið sendan til MDE Heimir Már Pétursson skrifar 22. júní 2022 15:32 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi við Heimi Má Pétursson fréttamann, í Ráðherrabústaðnum í dag. Vísir/Einar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir rétt hafa verið staðið að útnefningu dómaraefna til Mannréttindadómstóls Evrópu. Enginn tossalisti hafi verið sendur til dómstólsins. Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Tilnefna þarf þrjá fyrir þá einu stöðu sem Ísland á við dómstólinn. Katrín segir ferlið hafa verið nákvæmlega samkvæmt öllu settum regum. Hér má sjá stutt viðtal við hana. Eftirfarandi frétt birtist síðan á vef stjórnarráðsins eftir ríkisstjórnarfund í morgun: Tveir af þeim þremur sem Ísland tilnefndi sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu hafa dregið umsókn sína til baka. Forsætisráðuneytið mun því auglýsa eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í þeirra stað. Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Fimm manna hæfisnefnd sem forsætisráðherra skipaði mat alla umsækjendur hæfa til að verða tilnefnd af Íslands hálfu og voru þeir tilnefndir í kjölfarið. Gerði ráðgjafanefnd sérfræðinga á vegum Evrópuráðsins ekki athugasemdir við það mat. Nefnd Evrópuráðsþingsins um kjör dómara við Mannréttindadómstól Evrópu fundaði þann 7. júní þar sem rætt var um tilnefningar Íslands og viðtöl við umsækjendur fóru fram. Áður en nefndin tók ákvörðun um hvort hún myndi mæla með umsækjendunum, drógu tveir þeirra umsókn sína til baka. Til þess að Ísland geti skilað lista með þremur tilnefningum verður því auglýst á ný eftir umsækjendum og verður ferlinu flýtt eins og kostur er. Sá umsækjandi sem dró ekki umsókn sína til baka heldur sæti sínu á listanum. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannréttindadómstóll Evrópu Tengdar fréttir Auglýst að nýju eftir íslenskum dómurum við MDE Forsætisráðuneytið hefur auglýst eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í stað þeirra tveggja sem drógu umsókn sína til baka. 22. júní 2022 14:50 Of veikur listi umsækjenda sendur til Mannréttindadómstólsins Íslenska ríkið þarf að hefja umsóknarferli um dómarastöðu við Mannréttindadómstól Evrópu að nýju eftir að tveir af þremur umsækjendum, sem tilnefndir voru af íslenska ríkinu, drógu umsókn sína til baka í kjölfar viðtala. 21. júní 2022 14:46 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira
Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Tilnefna þarf þrjá fyrir þá einu stöðu sem Ísland á við dómstólinn. Katrín segir ferlið hafa verið nákvæmlega samkvæmt öllu settum regum. Hér má sjá stutt viðtal við hana. Eftirfarandi frétt birtist síðan á vef stjórnarráðsins eftir ríkisstjórnarfund í morgun: Tveir af þeim þremur sem Ísland tilnefndi sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu hafa dregið umsókn sína til baka. Forsætisráðuneytið mun því auglýsa eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í þeirra stað. Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Fimm manna hæfisnefnd sem forsætisráðherra skipaði mat alla umsækjendur hæfa til að verða tilnefnd af Íslands hálfu og voru þeir tilnefndir í kjölfarið. Gerði ráðgjafanefnd sérfræðinga á vegum Evrópuráðsins ekki athugasemdir við það mat. Nefnd Evrópuráðsþingsins um kjör dómara við Mannréttindadómstól Evrópu fundaði þann 7. júní þar sem rætt var um tilnefningar Íslands og viðtöl við umsækjendur fóru fram. Áður en nefndin tók ákvörðun um hvort hún myndi mæla með umsækjendunum, drógu tveir þeirra umsókn sína til baka. Til þess að Ísland geti skilað lista með þremur tilnefningum verður því auglýst á ný eftir umsækjendum og verður ferlinu flýtt eins og kostur er. Sá umsækjandi sem dró ekki umsókn sína til baka heldur sæti sínu á listanum.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannréttindadómstóll Evrópu Tengdar fréttir Auglýst að nýju eftir íslenskum dómurum við MDE Forsætisráðuneytið hefur auglýst eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í stað þeirra tveggja sem drógu umsókn sína til baka. 22. júní 2022 14:50 Of veikur listi umsækjenda sendur til Mannréttindadómstólsins Íslenska ríkið þarf að hefja umsóknarferli um dómarastöðu við Mannréttindadómstól Evrópu að nýju eftir að tveir af þremur umsækjendum, sem tilnefndir voru af íslenska ríkinu, drógu umsókn sína til baka í kjölfar viðtala. 21. júní 2022 14:46 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira
Auglýst að nýju eftir íslenskum dómurum við MDE Forsætisráðuneytið hefur auglýst eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í stað þeirra tveggja sem drógu umsókn sína til baka. 22. júní 2022 14:50
Of veikur listi umsækjenda sendur til Mannréttindadómstólsins Íslenska ríkið þarf að hefja umsóknarferli um dómarastöðu við Mannréttindadómstól Evrópu að nýju eftir að tveir af þremur umsækjendum, sem tilnefndir voru af íslenska ríkinu, drógu umsókn sína til baka í kjölfar viðtala. 21. júní 2022 14:46