Pergólur og kaldir pottar vinsæl í íslenskum görðum Garðaþjónusta Reykjavíkur 21. júní 2022 14:51 Garðaþjónusta Reykjavíkur „Við bjóðum upp á alhliða lóðaþjónustu og tökum að okkur allar stærðir verkefna. Fyrirtækið hefur starfað í nær tuttugu ár og fagleg þjónusta er okkar aðalsmerki,“ segir Hjörleifur Björnsson, framkvæmdastjóri Garðaþjónustu Reykjavíkur. Hann segir Íslendinga vilja nota góðviðrisdaga til fulls og leggi mikið í útisvæðið við heimilið. „Það færist sífellt í aukana að fólk smíði palla og verandir við heimili sitt. Síðustu ár hafa pergólur náð miklum vinsældum, þ.e opið þak með þverbitum sem veitir hálfskjól og hægt að hengja seríur og útiljós neðan í. Fura er vinsælasta pallaefnið enda hagstætt og stendur alltaf fyrir sínu. Eins er harðviðurinn alltaf góður kostur. Garðaþjónusta Reykjavíkur Kaldi potturinn hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska pallamenningu og er að verða hluti af staðalbúnaði líkt og sá heiti. Úrvalið af hellum og steinum er gríðarlega spennandi sem og náttúruflísarnar sem hafa komið sterkar inn á undanförnum árum. Okkar sérsvið er pallasmíði og hellulagnir. Við bjóðum upp á hönnun og teikningu lóða frá a - ö undir handleiðslu byggingaverkfræðings og skrúðgarðyrkjufræðings. Faglærðir og reynslumiklir smiðir sjá svo um framkvæmdarhliðina undir gæðaeftirliti okkar. Við setjum þær kröfur á sjálfa okkur að viðskiptavinurinn fái ávallt það sem hann borgar fyrir,“ segir Hjörleifur. Garðaþjónusta Reykjavíkur Enn er tími til að panta verk hjá Garðaþjónustu Reykjavíkur. „Við erum enn með opið á árinu 2022, við viljum ekki bóka of langt fram í tímann því við leggjum mikið upp úr því að geta staðið við tímasetningar,“ útskýrir Hjörleifur. „Það er líka hægt að panta hjá okkur ráðgjöf, þá mætum við á staðinn og tökum verkið út í samráði við fólk. Næsta skref er að útbúa þrívíddarteikningar af verkinu ef þess er óskað og loks kostnaðaráætlun og skriflegt tilboð. Ef verkið er samþykkt fer það í farveg og við kappkostum að viðskiptavinir þurfi ekki að bíða lengi eftir því að verk hefjist. Tilboðin eru bindandi en þó verður nefna verðhækkanir á timbri, jafnvel milli mánaða svo sá fyrirvari verður að vera. Ég mæli með því að vera fyrr en seinna á ferðinni ef panta á verk,“ segir Hjörleifur. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Garðaþjónustu Reykjavíkur og á facebooksíðu fyrirtækisins. Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
Hann segir Íslendinga vilja nota góðviðrisdaga til fulls og leggi mikið í útisvæðið við heimilið. „Það færist sífellt í aukana að fólk smíði palla og verandir við heimili sitt. Síðustu ár hafa pergólur náð miklum vinsældum, þ.e opið þak með þverbitum sem veitir hálfskjól og hægt að hengja seríur og útiljós neðan í. Fura er vinsælasta pallaefnið enda hagstætt og stendur alltaf fyrir sínu. Eins er harðviðurinn alltaf góður kostur. Garðaþjónusta Reykjavíkur Kaldi potturinn hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska pallamenningu og er að verða hluti af staðalbúnaði líkt og sá heiti. Úrvalið af hellum og steinum er gríðarlega spennandi sem og náttúruflísarnar sem hafa komið sterkar inn á undanförnum árum. Okkar sérsvið er pallasmíði og hellulagnir. Við bjóðum upp á hönnun og teikningu lóða frá a - ö undir handleiðslu byggingaverkfræðings og skrúðgarðyrkjufræðings. Faglærðir og reynslumiklir smiðir sjá svo um framkvæmdarhliðina undir gæðaeftirliti okkar. Við setjum þær kröfur á sjálfa okkur að viðskiptavinurinn fái ávallt það sem hann borgar fyrir,“ segir Hjörleifur. Garðaþjónusta Reykjavíkur Enn er tími til að panta verk hjá Garðaþjónustu Reykjavíkur. „Við erum enn með opið á árinu 2022, við viljum ekki bóka of langt fram í tímann því við leggjum mikið upp úr því að geta staðið við tímasetningar,“ útskýrir Hjörleifur. „Það er líka hægt að panta hjá okkur ráðgjöf, þá mætum við á staðinn og tökum verkið út í samráði við fólk. Næsta skref er að útbúa þrívíddarteikningar af verkinu ef þess er óskað og loks kostnaðaráætlun og skriflegt tilboð. Ef verkið er samþykkt fer það í farveg og við kappkostum að viðskiptavinir þurfi ekki að bíða lengi eftir því að verk hefjist. Tilboðin eru bindandi en þó verður nefna verðhækkanir á timbri, jafnvel milli mánaða svo sá fyrirvari verður að vera. Ég mæli með því að vera fyrr en seinna á ferðinni ef panta á verk,“ segir Hjörleifur. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Garðaþjónustu Reykjavíkur og á facebooksíðu fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Garðaþjónustu Reykjavíkur og á facebooksíðu fyrirtækisins.
Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira