Á myndum frá vettvangi má sjá að lögregla að störfum á vettvangi.
Á Facebook-síðu lögreglunnar á Vestfjörðum segir að umrædd aurskriða hafi fallið um klukka sjö í morgun. „Vegurinn verður ekki opnaður fyrr en Ofanflóðavakt er búin að meta frekari hættu,“ segir lögregla á Vestfjörðum.



Fréttin hefur verið uppfærð.