Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið Atli Arason skrifar 19. júní 2022 10:15 Frenkie De Jong, leikmaður Barcelona. Getty Images „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. Richard Arnold, framkvæmdastjóri Man Utd, spjallaði við stuðningsmenn á bar í Norðvestur-Englandi.Twitter Arnold sagði að félagið myndi gera allt til þess að tryggja sér þjónustu Frenkie de Jong fyrir næsta tímabil og staðfestir Arnold áhuga knattspyrnustjórans Erik ten Hag á leikmanninum. Arnold hitti mótmælendur sem eru andsnúnir eignarhaldi Glazer fjölskyldunnar á bar í Cheshire þar sem hann útskýrði stöðuna fyrir þeim. Einn stuðningsmannanna virðist hafa tekið upp myndband af framkvæmdastjóranum án þess að hann hafi verið meðvitaður um það. Þetta myndband hefur nú farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Richard Arnold when asked about Frenkie De Jong: “ Do you want me buying the players? Doesn’t that ring a bell? [@MufcWonItAll] pic.twitter.com/RWKdR9SB4F— United Zone (@ManUnitedZone_) June 18, 2022 The Sun greinir einnig frá því að Arnold hafi sagt stuðningsmönnunum frá því hve illa klúbburinn var rekinn á síðasta ári undir stjórn Ed Woodward, að Manchester United hafi brennt sig í gegnum einn milljarð punda og vantar fjárfesta til að fjármagna enduruppbyggingu á æfingasvæðinu sínu og leikvelli. Richard Arnold on a new training ground and new stadium: pic.twitter.com/JdZMFaFPuF— Paul, Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll) June 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Richard Arnold, framkvæmdastjóri Man Utd, spjallaði við stuðningsmenn á bar í Norðvestur-Englandi.Twitter Arnold sagði að félagið myndi gera allt til þess að tryggja sér þjónustu Frenkie de Jong fyrir næsta tímabil og staðfestir Arnold áhuga knattspyrnustjórans Erik ten Hag á leikmanninum. Arnold hitti mótmælendur sem eru andsnúnir eignarhaldi Glazer fjölskyldunnar á bar í Cheshire þar sem hann útskýrði stöðuna fyrir þeim. Einn stuðningsmannanna virðist hafa tekið upp myndband af framkvæmdastjóranum án þess að hann hafi verið meðvitaður um það. Þetta myndband hefur nú farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Richard Arnold when asked about Frenkie De Jong: “ Do you want me buying the players? Doesn’t that ring a bell? [@MufcWonItAll] pic.twitter.com/RWKdR9SB4F— United Zone (@ManUnitedZone_) June 18, 2022 The Sun greinir einnig frá því að Arnold hafi sagt stuðningsmönnunum frá því hve illa klúbburinn var rekinn á síðasta ári undir stjórn Ed Woodward, að Manchester United hafi brennt sig í gegnum einn milljarð punda og vantar fjárfesta til að fjármagna enduruppbyggingu á æfingasvæðinu sínu og leikvelli. Richard Arnold on a new training ground and new stadium: pic.twitter.com/JdZMFaFPuF— Paul, Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll) June 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira