Agnes Suto, sem keppir fyrir Gerplu, vann tvenn gullverðlaun, annars vegar í stökki og hins vegar á tvíslá. Samherji hennar hjá Gerplu, Hildur Maja Guðmundsdóttir bar svo sigur úr býtum á slá og á gólfi.
Úrslit í kvennaflokki
Verðlaunahafar á stökki:
1. sæti: Agnes Suto, Gerpla
2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla
3. sæti: María Sól Jónsdóttir, FIMAK
Verðlaunahafar á tvíslá:
1. sæti: Agnes Suto, Gerpla
2. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla
3. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla
Verðlaunahafar á slá:
1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla
2. – 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla og Dagný Björt Axelsdóttir, Gerpla
Verðlaunahafar á gólfi:
1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla
2. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla
3. sæti: Svanhildur Nielsen Hlynsdóttir, Ármann

Valgarð Reinhardsson úr Gerplu sem varð Íslandsmeistari í fjölþraut i gær komst á pall í öllum áhöldum í dag. Valgarð vann á gólfi, stökki og svifrá.
Gerplumaðurinn Dagur Kári Ólafsson sigraði svo í tveimur áhöldum, á hesti og á tvíslá, og Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni fór með sigur af hólmi í hringjum.
Verðlaunahafar í karlaflokki
Verðlaunahafar á gólfi:
1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla
2. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla
3. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla
Verðlaunahafar á bogahesti:
1. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla
2. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla
3. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla
Verðlaunahafar á hringjum:
1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann
2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla
3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla
Verðlaunahafar á stökki:
1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla
2. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla
3. sæti: Valdimar Matthíasson, Gerpla
Verðlaunahafar á tvíslá:
1. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla
2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla
3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla
Verðlaunahafar á svifrá:
1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla
2. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla
3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla
Sigurvegarar í unglingaflokki
Stúlkna
Stökk: Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, Björk
Tvíslá: Rakel Sara Pétursdóttir, Gerpla
Slá: Ísabella Róbertsdóttir, Gerpla
Gólf: Auður Anna Þorbjarnardóttir, Grótta
Drengja
Gólf: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir
Bogahestur: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir
Hringir: Davíð Goði Jóhannsson, Fjölnir
Stökk: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir
Tvíslá: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir
Svifrá: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir