Lewandowski úthúðar Bayern: „Vil ekki spila þarna lengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2022 14:31 Robert Lewandowski hefur skorað 344 mörk fyrir Bayern München. Þau verða væntanlega ekki fleiri. getty/Maja Hitij Robert Lewandowski fór mikinn á blaðamannafundi pólska landsliðsins í dag og fór ófögrum orðum um félag sitt, Bayern München. Lewandowski hefur staðfest að hann vilji yfirgefa Bayern sem hann hefur spilað með síðan 2014. Samningur pólska framherjans við þýsku meistarana rennur út næsta sumar og hann hefur verið sterklega orðaður við Barcelona. Miðað við orð Lewandowskis á blaðamannafundi í dag verður að teljast ólíklegt að hann spili með Bayern á næsta tímabili. „Tíma mínum hjá Bayern er lokið. Ég sé enga möguleika á að spila áfram fyrir þetta félag,“ sagði Lewandowski. „Bayern er alvarlegt félag og ég trúi því ekki að þeir reyni að halda mér. Ég vil ekki spila þar lengur. Félagaskipti eru besti kosturinn. Ég vona að þeir stöðvi mig ekki.“ Lewandowski hefur orðið þýskur meistari öll átta tímabilin sín hjá Bayern. Hann varð einnig tvívegis þýskur meistari með Borussia Dortmund. Þá vann Lewandowski Meistaradeild Evrópu með Bayern 2020. Hinn 33 ára Lewandowski hefur skorað 344 mörk í 375 leikjum fyrir Bayern. Hann er næstmarkahæstur í sögu félagsins. Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Lewandowski hefur staðfest að hann vilji yfirgefa Bayern sem hann hefur spilað með síðan 2014. Samningur pólska framherjans við þýsku meistarana rennur út næsta sumar og hann hefur verið sterklega orðaður við Barcelona. Miðað við orð Lewandowskis á blaðamannafundi í dag verður að teljast ólíklegt að hann spili með Bayern á næsta tímabili. „Tíma mínum hjá Bayern er lokið. Ég sé enga möguleika á að spila áfram fyrir þetta félag,“ sagði Lewandowski. „Bayern er alvarlegt félag og ég trúi því ekki að þeir reyni að halda mér. Ég vil ekki spila þar lengur. Félagaskipti eru besti kosturinn. Ég vona að þeir stöðvi mig ekki.“ Lewandowski hefur orðið þýskur meistari öll átta tímabilin sín hjá Bayern. Hann varð einnig tvívegis þýskur meistari með Borussia Dortmund. Þá vann Lewandowski Meistaradeild Evrópu með Bayern 2020. Hinn 33 ára Lewandowski hefur skorað 344 mörk í 375 leikjum fyrir Bayern. Hann er næstmarkahæstur í sögu félagsins.
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti