Menningarmálaráðherra Bretlands kallar eftir rannsókn frá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 22:31 Stuðningsmenn reyna að koma sér inn á völlinn. Matthias Hangst/Getty Images Nadine Dorries, menningarmálaráðherra Bretlands, hefur kallað eftir því að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefji formlega rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France áður en úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram í gær. Eins og greint var frá hér á Vísi í morgun ríkti sannkallað ófremdarástand fyrir utan leikvanginn áður en flautað var til leiks. Langar raðir mynduðust þar sem stuðningsmenn biðu í tvo til þrjá tíma. Einhverjir stuðningsmenn reyndu að brjóta sér leið inn á leikvanginn og aðrir voru með falsaða miða að sögn UEFA. Lögreglan á svæðinu beitti táragasi til að dreifa mannfjöldanum og allt varð þetta til þess að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu hófst ekki fyrr en rúmlega hálftíma á eftir áætlun. Nadine Dorris, menningarmálaráðherra Bretlands, hefur nú tekið undir yfirlýsingu Liverpool þar sem kallað var eftir opinberri rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan leikvanginn. Hún segir það mikilvægt fyrir alla hlutaðeigandi að læra af þessum atburðum. UEFA gaf einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sambandið sagði að þessi mál yrðu skoðuð gaumgæfilega. Þá hefur franska íþróttamálaráðuneytið boðað UEFA, franska knattspyrnusambandið, stjórnendur Stade de France og lögregluna til fundar á morgun þar sem farið verður yfir þessi mál og reynt að „draga lærdóm“ af atburðunum eins og það er orðað. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bretland UEFA Tengdar fréttir Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Eins og greint var frá hér á Vísi í morgun ríkti sannkallað ófremdarástand fyrir utan leikvanginn áður en flautað var til leiks. Langar raðir mynduðust þar sem stuðningsmenn biðu í tvo til þrjá tíma. Einhverjir stuðningsmenn reyndu að brjóta sér leið inn á leikvanginn og aðrir voru með falsaða miða að sögn UEFA. Lögreglan á svæðinu beitti táragasi til að dreifa mannfjöldanum og allt varð þetta til þess að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu hófst ekki fyrr en rúmlega hálftíma á eftir áætlun. Nadine Dorris, menningarmálaráðherra Bretlands, hefur nú tekið undir yfirlýsingu Liverpool þar sem kallað var eftir opinberri rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan leikvanginn. Hún segir það mikilvægt fyrir alla hlutaðeigandi að læra af þessum atburðum. UEFA gaf einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sambandið sagði að þessi mál yrðu skoðuð gaumgæfilega. Þá hefur franska íþróttamálaráðuneytið boðað UEFA, franska knattspyrnusambandið, stjórnendur Stade de France og lögregluna til fundar á morgun þar sem farið verður yfir þessi mál og reynt að „draga lærdóm“ af atburðunum eins og það er orðað.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bretland UEFA Tengdar fréttir Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34