Guðlaug Edda náði næstbesta árangri sínum 11 mánuðum eftir aðgerð Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 15:46 Það var langþráð stund hjá Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í gær. Mynd/aðend Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í gær á sínu fyrsta móti í heimsbikarnum síðan árið 2020 þegar hún hafnaði í 16. sæti á móti í mótaröðinni sem fram fór í Arzachena á Ítalíu Guðlaug Edda var þarna að snúa til baka akkúrat 11 mánuðum eftir að hafa undirgengist stóra aðgerð vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Um var að ræða sprettþraut sem innihélt 750 metra sjósund, 20 kílómetra hjólreiðar og 5 kílómetra hlaup. Guðlaug Edda hóf keppni númer 47 af 55 keppendum en raðað var eftir styrkleika. Hún synti mjög vel og var framarlega eftir sundkeppnina. Þá hjólaði Guðlaug Edda skynsamlega og hélt sér í fremsta hópnum. Guðlaug Edda kom svo í mark eftir hlaupið 65 sekúndum á eftir Söndru Dodet frá Frakklandi sem vann á tímanum 60 mínútum og 31 sekúndum. Þetta er næst besti árangur Guðlaugar Eddu í heimsbikarnum. Þetta heimsbikarmót var fyrsta mótið sem telur til stiga fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í Frakklandi árið 2024. „Ég er á mjög góðum stað, vel undirbúin, líður vel, er heilbrigð og hamingjusöm Það er mjög einstakt að fá tækifæri til að keppa aftur á hæsta leveli í þríþraut, en það tækifæri fékk ég frá YKKUR öllum sem hjálpuðum við fjármögnunina á aðgerðinni. Án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt og ég væri enn meidd, og ég fer alltaf að gráta þegar ég hugsa út í það," sagði Guðlaug Edda hrærð í facebook-færslu sinni daginn fyrir keppnina. Þríþraut Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Guðlaug Edda var þarna að snúa til baka akkúrat 11 mánuðum eftir að hafa undirgengist stóra aðgerð vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Um var að ræða sprettþraut sem innihélt 750 metra sjósund, 20 kílómetra hjólreiðar og 5 kílómetra hlaup. Guðlaug Edda hóf keppni númer 47 af 55 keppendum en raðað var eftir styrkleika. Hún synti mjög vel og var framarlega eftir sundkeppnina. Þá hjólaði Guðlaug Edda skynsamlega og hélt sér í fremsta hópnum. Guðlaug Edda kom svo í mark eftir hlaupið 65 sekúndum á eftir Söndru Dodet frá Frakklandi sem vann á tímanum 60 mínútum og 31 sekúndum. Þetta er næst besti árangur Guðlaugar Eddu í heimsbikarnum. Þetta heimsbikarmót var fyrsta mótið sem telur til stiga fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í Frakklandi árið 2024. „Ég er á mjög góðum stað, vel undirbúin, líður vel, er heilbrigð og hamingjusöm Það er mjög einstakt að fá tækifæri til að keppa aftur á hæsta leveli í þríþraut, en það tækifæri fékk ég frá YKKUR öllum sem hjálpuðum við fjármögnunina á aðgerðinni. Án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt og ég væri enn meidd, og ég fer alltaf að gráta þegar ég hugsa út í það," sagði Guðlaug Edda hrærð í facebook-færslu sinni daginn fyrir keppnina.
Þríþraut Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu