Ancelotti ekki reiður út í Kylian Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 16:31 Kylian Mbappe skellihlær hér á blaðamannafundi Paris Saint-Germain á Paris des Princes leikvanginum í París. AP/Michel Spingler Carlo Ancelotti er ekki í hópi þeirra sem úthúða ákvörðun franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappe um að hafna samningi við Real Madrid og semja frekar aftur við Paris Saint-Germain. Forseti Real Madrid var meðal þeirra sem hafa tjá sig um að Mbappe hafi svikið spænska félagið og að hann muni aldrei spila með Real Madrid á sínum ferli en það hefur verið draumur Mbappe. Football: Ancelotti respects Mbappe's decision, says Real Madrid focused on final https://t.co/vbMA3mPi1v— ST Sports Desk (@STsportsdesk) May 24, 2022 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á móti Liverpool hefur fallið aðeins í skuggann á fréttum um nýjan samning Mbappe ekki síst þar sem flestir héldu að hann væri að fara semja við Real liðið. Mbappe skrifaði undir þriggja ára samning við PSG en reyndi að selja það á blaðamannafundi sínum að hann væri að elta spennandi verkefni en ekki peningana. „Miðað við allt sem við þurfum að hugsa um þá hugsum við aldrei um leikmenn í öðru liðum,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Hann er ekki reiður út í Mbappe. „Við berum virðingu fyrir öllum, virðum þær ákvarðanir sem þeir taka og við berum virðingu fyrir öðrum félögum. Við verðum engu að síður að vinna okkar vinnu og það er á hreinu hvað við þurfum að hugsa um núna og það er að undirbúa okkur vel fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Ancelotti. "We haven't talked about players who don't form part of this club."Carlo Ancelotti comments on the Mbappe transfers, claiming he is now focused on the final pic.twitter.com/sEI0Vs9TkD— Football Daily (@footballdaily) May 24, 2022 Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro var með Ancelotti á blaðamannafundinum og tók undir orð hans. „Allir taka sína eigin ákvarðanir. Allir gera það sem þeir vilja með sitt líf,“ sagði Casemiro. „Ef Mbappé vill vera áfram í París þá verðum við að virða það. Við vitum að Madrid er besta félag í heimi og besti staður til að búa á em við verðum samt að virða hans ákvörðun, ákvörðun fjölskyldu hans og félagið PSG. Við óskum honum alls hins besta og við skulum vona að hann sé ánægður þar sem hann er,“ sagði Casemiro. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Forseti Real Madrid var meðal þeirra sem hafa tjá sig um að Mbappe hafi svikið spænska félagið og að hann muni aldrei spila með Real Madrid á sínum ferli en það hefur verið draumur Mbappe. Football: Ancelotti respects Mbappe's decision, says Real Madrid focused on final https://t.co/vbMA3mPi1v— ST Sports Desk (@STsportsdesk) May 24, 2022 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á móti Liverpool hefur fallið aðeins í skuggann á fréttum um nýjan samning Mbappe ekki síst þar sem flestir héldu að hann væri að fara semja við Real liðið. Mbappe skrifaði undir þriggja ára samning við PSG en reyndi að selja það á blaðamannafundi sínum að hann væri að elta spennandi verkefni en ekki peningana. „Miðað við allt sem við þurfum að hugsa um þá hugsum við aldrei um leikmenn í öðru liðum,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Hann er ekki reiður út í Mbappe. „Við berum virðingu fyrir öllum, virðum þær ákvarðanir sem þeir taka og við berum virðingu fyrir öðrum félögum. Við verðum engu að síður að vinna okkar vinnu og það er á hreinu hvað við þurfum að hugsa um núna og það er að undirbúa okkur vel fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Ancelotti. "We haven't talked about players who don't form part of this club."Carlo Ancelotti comments on the Mbappe transfers, claiming he is now focused on the final pic.twitter.com/sEI0Vs9TkD— Football Daily (@footballdaily) May 24, 2022 Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro var með Ancelotti á blaðamannafundinum og tók undir orð hans. „Allir taka sína eigin ákvarðanir. Allir gera það sem þeir vilja með sitt líf,“ sagði Casemiro. „Ef Mbappé vill vera áfram í París þá verðum við að virða það. Við vitum að Madrid er besta félag í heimi og besti staður til að búa á em við verðum samt að virða hans ákvörðun, ákvörðun fjölskyldu hans og félagið PSG. Við óskum honum alls hins besta og við skulum vona að hann sé ánægður þar sem hann er,“ sagði Casemiro.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti