Mbappe að skrifa undir nýjan samning við PSG Atli Arason skrifar 21. maí 2022 15:00 Kylian Mbappe fagnar marki sem hann skoraði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur. Getty Images Allir helstu fjölmiðlar heimsins eru að greina frá því þessa stundina að Kylian Mbappe er að skrifa undir nýjan risasamning við PSG. Mbappe mun því hafna samningstilboði Real Madrid. Franski framherjinn hefur verið orðaður við brottför frá PSG í allan vetur en nú virðist sú saga vera á enda. Mbappe mun eftir allt vera áfram í herbúðum Parísar liðsins og skrifa undir nýjan þriggja ára samning. Mbappe hafði áður hafnað samningstilboðum PSG og allt virtist stefna í að franska liðið myndi missa einn af verðmætustu knattspyrnumönnum heims frá sér frítt í sumar. Real Madrid hafði áður lagt inn tvö risa tilboð í Mbappe, eitt upp á 160 milljónir evra og annað fyrir 180 milljónir evra. PSG hafnaði báðum tilboðum. 🚨 Kylian Mbappé will STAY at Paris Saint-Germain. He’s definitely not joining Real Madrid this summer, the final decision has been made and communicated to Florentino Perez. 🤝 #Mbappé𝐇𝐄𝐑𝐄 𝐖𝐄 𝐆𝐎.More to follow - Kylian stays. #PSG pic.twitter.com/rUkFk8jmao— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2022 1 - Kylian Mbappé in 2021/22:🥇3rd player of the season award in a row, a record🥇3rd Ligue 1 season with 25+ goals, a 1st for a 🇫🇷 since Thadée Cisowski and Just Fontaine in 1960🥇involved in 57 goals in all comps, only Karim Benzema (59) does better in the top 5Monster. pic.twitter.com/mp4w4SPKrc— OptaJean (@OptaJean) May 16, 2022 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Franski framherjinn hefur verið orðaður við brottför frá PSG í allan vetur en nú virðist sú saga vera á enda. Mbappe mun eftir allt vera áfram í herbúðum Parísar liðsins og skrifa undir nýjan þriggja ára samning. Mbappe hafði áður hafnað samningstilboðum PSG og allt virtist stefna í að franska liðið myndi missa einn af verðmætustu knattspyrnumönnum heims frá sér frítt í sumar. Real Madrid hafði áður lagt inn tvö risa tilboð í Mbappe, eitt upp á 160 milljónir evra og annað fyrir 180 milljónir evra. PSG hafnaði báðum tilboðum. 🚨 Kylian Mbappé will STAY at Paris Saint-Germain. He’s definitely not joining Real Madrid this summer, the final decision has been made and communicated to Florentino Perez. 🤝 #Mbappé𝐇𝐄𝐑𝐄 𝐖𝐄 𝐆𝐎.More to follow - Kylian stays. #PSG pic.twitter.com/rUkFk8jmao— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2022 1 - Kylian Mbappé in 2021/22:🥇3rd player of the season award in a row, a record🥇3rd Ligue 1 season with 25+ goals, a 1st for a 🇫🇷 since Thadée Cisowski and Just Fontaine in 1960🥇involved in 57 goals in all comps, only Karim Benzema (59) does better in the top 5Monster. pic.twitter.com/mp4w4SPKrc— OptaJean (@OptaJean) May 16, 2022
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira