Hlutkesti skilaði Önnu Jónu í sveitarstjórn í Fljótsdalshreppi Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 11:55 Hengifoss í Fljótsdalshreppi. Austurland.is Jóhann Frímann Þórhallsson hlaut flest atkvæði í sveitarstjórn í óbundinni kosningu til sveitarstjórnar í Fljótsdalshreppi á laugardag. Grípa þurfti til hlutkestis til að ákvarða hver myndi skipa fimmta sætið í sveitarstjórn. Þetta kemur fram á vef Fljótsdalshrepps. Í óbundinni kosningu þurfa kjósendur að skrifa niður nöfn fimm aðalmanna og allt að fimm varamanna á blað og eru allir íbúar eru í kjöri. Þó er hægt er að biðjast undan kjöri jafn lengi og fólk hefur setið í sveitarstjórn. Að þessu sinni hafi þau Gunnþórunn Ingólfsdóttir og Eiríkur Kjerúlf ákveðið að nýta rétt sinn til að hætta. Eftirfarandi munu skipa sveitarstjórn Fljótsdalshrepps: Jóhann Frímann Þórhallsson, 50 atkvæði Lárus Heiðarsson, 35 atkvæði. Kjartan Benediktsson, 32 atkvæði Halla Auðunardóttir, 27 atkvæði Anna Jóna Árnmarsdóttir, 18 atkvæði Í tilkynningunni kemur fram að Anna Jóna Árnmarsdóttir og Urður Gunnarsdóttir hafi orðið jafnar í fimmta sæti með átján atkvæði hvor. „Kjörstjórn fékk óháðan aðila til að draga á milli þeirra og þar varð Anna Jóna hlutskörpust með hlutkesti. Talning atkvæða tók óvenju langan tíma en afstemming við talninguna tók tíma, ekki þurfti að úrskurða um stór vafaatriði. Á kjörskrá voru 85. 58 greiddu atkvæði á kjörstað en þrír utan hans. Alls kaus 61 kjósandi, kjörsókn því 71,76 prósent. Varamenn: 1. Urður Gunnarsdóttir, 18 atkvæði í 1. – 5. sæti. 2. Guðni Jónsson, 18 atkvæði í 1. - 7. Sæti. 3. Sólrún Júlía Hjartardóttir Kjerúlf, 18 atkvæði í 1. – 8. sæti. 4. Gunnar Gunnarsson, 17 atkvæði í 1. – 9. sæti 5. Þórhallur Jóhannsson, 18 atkvæði 1. – 10 . sæti Alls voru auðir seðlar tveir og ógildir einn. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fljótsdalshreppur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Fljótsdalshrepps. Í óbundinni kosningu þurfa kjósendur að skrifa niður nöfn fimm aðalmanna og allt að fimm varamanna á blað og eru allir íbúar eru í kjöri. Þó er hægt er að biðjast undan kjöri jafn lengi og fólk hefur setið í sveitarstjórn. Að þessu sinni hafi þau Gunnþórunn Ingólfsdóttir og Eiríkur Kjerúlf ákveðið að nýta rétt sinn til að hætta. Eftirfarandi munu skipa sveitarstjórn Fljótsdalshrepps: Jóhann Frímann Þórhallsson, 50 atkvæði Lárus Heiðarsson, 35 atkvæði. Kjartan Benediktsson, 32 atkvæði Halla Auðunardóttir, 27 atkvæði Anna Jóna Árnmarsdóttir, 18 atkvæði Í tilkynningunni kemur fram að Anna Jóna Árnmarsdóttir og Urður Gunnarsdóttir hafi orðið jafnar í fimmta sæti með átján atkvæði hvor. „Kjörstjórn fékk óháðan aðila til að draga á milli þeirra og þar varð Anna Jóna hlutskörpust með hlutkesti. Talning atkvæða tók óvenju langan tíma en afstemming við talninguna tók tíma, ekki þurfti að úrskurða um stór vafaatriði. Á kjörskrá voru 85. 58 greiddu atkvæði á kjörstað en þrír utan hans. Alls kaus 61 kjósandi, kjörsókn því 71,76 prósent. Varamenn: 1. Urður Gunnarsdóttir, 18 atkvæði í 1. – 5. sæti. 2. Guðni Jónsson, 18 atkvæði í 1. - 7. Sæti. 3. Sólrún Júlía Hjartardóttir Kjerúlf, 18 atkvæði í 1. – 8. sæti. 4. Gunnar Gunnarsson, 17 atkvæði í 1. – 9. sæti 5. Þórhallur Jóhannsson, 18 atkvæði 1. – 10 . sæti Alls voru auðir seðlar tveir og ógildir einn.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fljótsdalshreppur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Sjá meira