Netverjar í skýjunum með flutning systranna Árni Sæberg skrifar 14. maí 2022 21:09 Frá búningarennsli systranna í gær. Jens Büttner/Getty Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur fluttu lagið Með hækkandi sól á stóra sviðinu í Tórínó rétt í þessu. Svo virðist sem landsmenn séu hæstánægðir með frammistöðu þeirra. Áður en viðbrögð við flutningnum eru lesin er ráð að kynna sér hann en horfa má á atriði systranna í spilaranum hér að neðan. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tekið sér tíma til að horfa á Eurovision þrátt fyrir mikilvægar kosningar í dag. Hún segist hafa fengið gæsahúð við áhorfið. Þetta var gæsahúðarflutningur. Til hamingju Systur, þið voruð algjörlega stórkostlegar! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 14, 2022 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, segir systurnar hafa staðið sig með sóma en hún virðist vera með hugann við kosningarnar. Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Margir eru einnig ánægðir með stuðning systranna við Úkraínu, þeirra á meðal eru uppistandarinn Stefán Vigfússon og varaþingmaðurinn Halldór Auðar Svansson Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Frábær flutningur hjá Systrum. Salurinn greinilega að fíla þetta. Og kveðja til Úkraínu í lokin. Getum verið stolt af þessu framlagi. #12stig— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) May 14, 2022 Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson sparar ekki hólið og líkir systrunum við sjálfan Jón forseta. Sómi Íslands, sverð og skildir #Systur #12stig— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 14, 2022 Tanja Ísfjörð, einn meðlima Öfga, var himinlifandi með flutninginn. ÉG ER MEÐ ALLAR TILFINNINGARNAR. VEL GERT SYSTUR. #12stig— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 14, 2022 Allir glaðir Viðbrögð við flutningi systranna hafa nánast einungis verið jákvæð, hluta af þeim má sjá hér að neðan: ÓGEÐSLEGA FLOTT #12stig— nóri (@arnorsteinn) May 14, 2022 Gæsahúð, gæsahúð og meiri gæsahúð! #12stig— Bríet (@Brietsigurjonsd) May 14, 2022 Enn og aftur brill #ISL #12stig— Erna Kristín (@ernakrkr) May 14, 2022 Gæsahúð!!! #12stig— Arnór Bogason (@arnorb) May 14, 2022 Solid hjá systrum! Miklu betri flutningur en í undanúrslitunum #12stig— Sandra (@sandra_gudmunds) May 14, 2022 Eurovision Ítalía Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira
Áður en viðbrögð við flutningnum eru lesin er ráð að kynna sér hann en horfa má á atriði systranna í spilaranum hér að neðan. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tekið sér tíma til að horfa á Eurovision þrátt fyrir mikilvægar kosningar í dag. Hún segist hafa fengið gæsahúð við áhorfið. Þetta var gæsahúðarflutningur. Til hamingju Systur, þið voruð algjörlega stórkostlegar! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 14, 2022 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, segir systurnar hafa staðið sig með sóma en hún virðist vera með hugann við kosningarnar. Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Margir eru einnig ánægðir með stuðning systranna við Úkraínu, þeirra á meðal eru uppistandarinn Stefán Vigfússon og varaþingmaðurinn Halldór Auðar Svansson Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Frábær flutningur hjá Systrum. Salurinn greinilega að fíla þetta. Og kveðja til Úkraínu í lokin. Getum verið stolt af þessu framlagi. #12stig— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) May 14, 2022 Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson sparar ekki hólið og líkir systrunum við sjálfan Jón forseta. Sómi Íslands, sverð og skildir #Systur #12stig— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 14, 2022 Tanja Ísfjörð, einn meðlima Öfga, var himinlifandi með flutninginn. ÉG ER MEÐ ALLAR TILFINNINGARNAR. VEL GERT SYSTUR. #12stig— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 14, 2022 Allir glaðir Viðbrögð við flutningi systranna hafa nánast einungis verið jákvæð, hluta af þeim má sjá hér að neðan: ÓGEÐSLEGA FLOTT #12stig— nóri (@arnorsteinn) May 14, 2022 Gæsahúð, gæsahúð og meiri gæsahúð! #12stig— Bríet (@Brietsigurjonsd) May 14, 2022 Enn og aftur brill #ISL #12stig— Erna Kristín (@ernakrkr) May 14, 2022 Gæsahúð!!! #12stig— Arnór Bogason (@arnorb) May 14, 2022 Solid hjá systrum! Miklu betri flutningur en í undanúrslitunum #12stig— Sandra (@sandra_gudmunds) May 14, 2022
Eurovision Ítalía Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira