Myndband: Nýr Range Rover Sport við Kárahnjúka Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. maí 2022 07:01 Range Rover Sport tekinn til kostanna af Jessica Hawkins við Kárahnjúka. Nýr Range Rover Sport var frumsýndur í vikunni. Frumsýningunni var streymt um víða veröld. Þar var meðal ananrs sýnt kynningarmyndband sem kappaksturskonan Jessica Hawkins ók um Hafrahvammagljúfur á bílnum í kappi við vatnsyfirborðið sem sífell hækkaði enda Hálslón komið á yfirfall. Klippa: Range Rover keyrir á Kárahnjúkum Við hönnun bílsins virðist hafa verið lögð áhersla á Sport hluta nafnsins, miðað við að hann er um 12 mínútur og 30 sekúndur upp Pikes Peak í Colorado, sem er 4,5 km. brekkuklifur með 156 beygjum. Enda er bíllinn sem notaður er í myndbandinu 416 hestöfl. Range Rover Sport við Kárahnjúka. Bíllinn verður í boði í tengiltvinn útfærslu. Vélarnar verða frá 355 hestöflum og upp í 523. Allar útgáfurnar munu koma á sömu loftpúðafjöðrun og nýjasti Range Roveri-inn. Sem svarar kalli um lúxus. Það virðist því sem bíllinn sé bæði fær um sportlegan akstur og þægindi. Hér að neðan má sjá kynninguna í heild sinni. Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent
Klippa: Range Rover keyrir á Kárahnjúkum Við hönnun bílsins virðist hafa verið lögð áhersla á Sport hluta nafnsins, miðað við að hann er um 12 mínútur og 30 sekúndur upp Pikes Peak í Colorado, sem er 4,5 km. brekkuklifur með 156 beygjum. Enda er bíllinn sem notaður er í myndbandinu 416 hestöfl. Range Rover Sport við Kárahnjúka. Bíllinn verður í boði í tengiltvinn útfærslu. Vélarnar verða frá 355 hestöflum og upp í 523. Allar útgáfurnar munu koma á sömu loftpúðafjöðrun og nýjasti Range Roveri-inn. Sem svarar kalli um lúxus. Það virðist því sem bíllinn sé bæði fær um sportlegan akstur og þægindi. Hér að neðan má sjá kynninguna í heild sinni.
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent