Útlit fyrir sögulegan sigur Sinn Fein Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2022 18:00 Leiðtogar Sinn Fein taka sjálfu í tilefni dagsins. Flokkurinn vill aðskilnað frá Bretlandi og sameiningu við Írland. epa Allt stefnir í stórsigur Sinn Fein í kosningunum á Norður-Írlandi. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem flokkur þjóðernissinna er stærsti flokkur landsins. Eins og sakir standa hefur Sinn Fein tryggt sér 23 þingsæti, Lýðræðislegi sambandsflokkurinn 23, Bandalagsflokkurinn 17 þingmenn, Sambandssinnaflokkur Ulster 9 og Sósíaldemókrata- og Verkamannaflokkurinn 6. Michelle O'Neill, varaforseti Sinn Fein, segir niðurstöðurnar endurspegla umtalsverðar breytingar. „Þetta er mikilvæg stund fyrir stjórnmálin okkar og fólkið okkar,“ sagði hún eftir að hafa náð endurkjöri í sínu kjördæmi. „Dagurinn í dag markar upphaf nýs tímabils sem ég tel munu færa okkur öllum tækifæri til að endurhugsa sambönd í þessu samfélagi á grundvelli sanngirni, á grundvelli jafnréttis og á grundvelli samfélagslegs réttlætis.“ O'Neill sagðist vilja vinna að uppbyggingu í samvinnu, ekki með sundrung. Jeffrey Donaldson, leiðtogi Lýðræðislega sambandsflokksins játaði flokkinn sigraðan fyrr í dag en sagði hann munu halda áfram að beita sér fyrir breytingum á bókunni um Norður-Írland, sem varð til þegar Bretar gegnu úr Evrópusambandinu. Bókunin snérist um að Norður-Írland yrði áfram hluti af sameiginlegum markaði Evrópusambandsins. Hún hefur hins vegar verið óvinsæl á meðal sumra sambandssinna, þar sem hún þykir auka flækjustigið í viðskiptum milli Norður-Írlands og Bretlands. Norður-Írland Brexit Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Eins og sakir standa hefur Sinn Fein tryggt sér 23 þingsæti, Lýðræðislegi sambandsflokkurinn 23, Bandalagsflokkurinn 17 þingmenn, Sambandssinnaflokkur Ulster 9 og Sósíaldemókrata- og Verkamannaflokkurinn 6. Michelle O'Neill, varaforseti Sinn Fein, segir niðurstöðurnar endurspegla umtalsverðar breytingar. „Þetta er mikilvæg stund fyrir stjórnmálin okkar og fólkið okkar,“ sagði hún eftir að hafa náð endurkjöri í sínu kjördæmi. „Dagurinn í dag markar upphaf nýs tímabils sem ég tel munu færa okkur öllum tækifæri til að endurhugsa sambönd í þessu samfélagi á grundvelli sanngirni, á grundvelli jafnréttis og á grundvelli samfélagslegs réttlætis.“ O'Neill sagðist vilja vinna að uppbyggingu í samvinnu, ekki með sundrung. Jeffrey Donaldson, leiðtogi Lýðræðislega sambandsflokksins játaði flokkinn sigraðan fyrr í dag en sagði hann munu halda áfram að beita sér fyrir breytingum á bókunni um Norður-Írland, sem varð til þegar Bretar gegnu úr Evrópusambandinu. Bókunin snérist um að Norður-Írland yrði áfram hluti af sameiginlegum markaði Evrópusambandsins. Hún hefur hins vegar verið óvinsæl á meðal sumra sambandssinna, þar sem hún þykir auka flækjustigið í viðskiptum milli Norður-Írlands og Bretlands.
Norður-Írland Brexit Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira