Samstarf 66°Norður og Fléttu, Erm og Valdísar Steinarsdóttur öll til sýnis á einum stað Helgi Ómarsson skrifar 7. maí 2022 07:15 Arnar Ingi Viðarsson, Valdís Steinarsdóttir, Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir Helgi Ómars Það var mikið stuð og mikil stemning í verslun 66°Norður á Laugavegi en þar voru í gangi þrjár sýningar samtímis. Hönnunarsdúó-ið Flétta og 66°Norður sameinuðu krafta sína með það að leiðarljósi að fullnýta efni frá framleiðslu 66°Norður. Flétta hefur tekið efnisbúta og afskurði, meðhöndlað þá á mismunadi hátt og unnið saman á mismunandi vegu í leit að ákjósanlegri samsetningu hráefna. Hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna SigurðardóttirHelgi Ómars Verk FléttuHelgi Ómars Verk frá FléttuHelgi Ómars Partur af sýningu FléttuHelgi Ómars Blómavasi úr afgöngum eftir FléttuHelgi Ómars Erm er samstarf hönnuðanna Arnars Inga Viðarssonar og Valdísar Steinarsdóttur og 66°Norður þar sem hönnuðirnir nýta ermar af ónothæfum dúnúlpum frá merkinu í einstaklega skemmtilega hönnunarvöru í formi stóla og kolla. Ermarnar eru saumaðar saman í einskonar rana sem eru svo dregnir upp á stálrör sem hafa verið sveigð til og mynda sæti. Arnar Ingi Viðarsson og Valdís SteinarsdóttirHelgi Ómars Arnar Ingi og stóllinn.Helgi Ómars Erm stóllinn eftir Arnar Inga og Valdísi Steinars úr endurnýttum ermum á úlpum.Helgi Ómars Verk Arnars Inga og Valdísi SteinarsHelgi Ómars Samstarf Valdísar Steinarsdóttur og 66°Norður hefur vakið mikla athygli en Valdís fór inn í verkefnið með það að leiðarljósi að þróa nýja aðferð við vinnslu fatnaðar sem leitast við að fullnýta efnið svo það verði engar afklippur og koma þannig í veg fyrir ónothæfa efnisbúta sem enda í ruslinu. Markmiðið er svo að ná að þróa regnjakka með þeirri aðferð að hella fljótandi efni í form í stað þess að sníða efni og sauma. Valdís Steinars með verk sín á sýningu 66°NorðurHelgi Ómars Gestir á sýningunni.Helgi Ómars Hrefna Rós, Hrafnkell Kaktus og Aldís EikHelgi Ómars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Tíska og hönnun HönnunarMars Menning Nýsköpun Tengdar fréttir Þróun regnjakka úr fljótandi efni í stað efnis og sauma 66°Norður og Valdís Steinarsdóttir hafa sameinað krafta sína á HönnunarMars 2022 þar sem þau sýna efnisprufur fyrir þróun á regnkápum undir merki fyrirtækisins. 29. apríl 2022 09:31 „Sjálfbærni er lykilþátturinn“ Hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir stofnuðu Fléttu í byrjun árs 2018 en þær sameina krafta sína með 66°Norður á HönnunarsMars í ár. 3. maí 2022 14:31 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hönnunarsdúó-ið Flétta og 66°Norður sameinuðu krafta sína með það að leiðarljósi að fullnýta efni frá framleiðslu 66°Norður. Flétta hefur tekið efnisbúta og afskurði, meðhöndlað þá á mismunadi hátt og unnið saman á mismunandi vegu í leit að ákjósanlegri samsetningu hráefna. Hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna SigurðardóttirHelgi Ómars Verk FléttuHelgi Ómars Verk frá FléttuHelgi Ómars Partur af sýningu FléttuHelgi Ómars Blómavasi úr afgöngum eftir FléttuHelgi Ómars Erm er samstarf hönnuðanna Arnars Inga Viðarssonar og Valdísar Steinarsdóttur og 66°Norður þar sem hönnuðirnir nýta ermar af ónothæfum dúnúlpum frá merkinu í einstaklega skemmtilega hönnunarvöru í formi stóla og kolla. Ermarnar eru saumaðar saman í einskonar rana sem eru svo dregnir upp á stálrör sem hafa verið sveigð til og mynda sæti. Arnar Ingi Viðarsson og Valdís SteinarsdóttirHelgi Ómars Arnar Ingi og stóllinn.Helgi Ómars Erm stóllinn eftir Arnar Inga og Valdísi Steinars úr endurnýttum ermum á úlpum.Helgi Ómars Verk Arnars Inga og Valdísi SteinarsHelgi Ómars Samstarf Valdísar Steinarsdóttur og 66°Norður hefur vakið mikla athygli en Valdís fór inn í verkefnið með það að leiðarljósi að þróa nýja aðferð við vinnslu fatnaðar sem leitast við að fullnýta efnið svo það verði engar afklippur og koma þannig í veg fyrir ónothæfa efnisbúta sem enda í ruslinu. Markmiðið er svo að ná að þróa regnjakka með þeirri aðferð að hella fljótandi efni í form í stað þess að sníða efni og sauma. Valdís Steinars með verk sín á sýningu 66°NorðurHelgi Ómars Gestir á sýningunni.Helgi Ómars Hrefna Rós, Hrafnkell Kaktus og Aldís EikHelgi Ómars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
Tíska og hönnun HönnunarMars Menning Nýsköpun Tengdar fréttir Þróun regnjakka úr fljótandi efni í stað efnis og sauma 66°Norður og Valdís Steinarsdóttir hafa sameinað krafta sína á HönnunarMars 2022 þar sem þau sýna efnisprufur fyrir þróun á regnkápum undir merki fyrirtækisins. 29. apríl 2022 09:31 „Sjálfbærni er lykilþátturinn“ Hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir stofnuðu Fléttu í byrjun árs 2018 en þær sameina krafta sína með 66°Norður á HönnunarsMars í ár. 3. maí 2022 14:31 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Þróun regnjakka úr fljótandi efni í stað efnis og sauma 66°Norður og Valdís Steinarsdóttir hafa sameinað krafta sína á HönnunarMars 2022 þar sem þau sýna efnisprufur fyrir þróun á regnkápum undir merki fyrirtækisins. 29. apríl 2022 09:31
„Sjálfbærni er lykilþátturinn“ Hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir stofnuðu Fléttu í byrjun árs 2018 en þær sameina krafta sína með 66°Norður á HönnunarsMars í ár. 3. maí 2022 14:31
#íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00