Gáfu Real Madrid bara eitt prósent líkur á 89. mínútu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2022 10:30 Karim Benzema og liðfélagar hans í Real Madrid fagna hér sigurmarki hans á móti Manchester City á Santiago Bernabeu í gær. AP/Manu Fernandez Þau hafa verið nokkrir æsispennandi og ógleymanlegir kaflar í Meistaradeildarævintýri Real Madrid liðsins á þessari leiktíð og einn af þeim bestu var skrifaður á Santiago Bernabeu í gær. Real Madrid liðið lenti 1-0 undir á heimavelli sínum á móti gríðarlega sterku liði Manchester City eftir að hafa tapað fyrri leiknum 4-3 í Manchester. Staðan var enn 1-0 á 89. mínútu í leiknum í gær og í raun ekkert í spilunum að Real Madrid menn væru að fara að gera eitthvað að viti á lokakaflanum. Eins og vaninn er í heimi lifandi veðmála þá eru stanslaust reiknaðar sigurlíkur liðanna í leikjum. Á 89. mínútu gáfu menn Real Madrid aðeins eitt prósent líkur. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta eitt prósent var nóg fyrir hina ástríðufullu leikmenn Real Madrid því þegar þeir vöknuðu þá vaknaði allur Bernabeu með þeim og úr varð rosalegur lokakafli. Carlo Ancelotti átti líka ás upp í erminni því hann hafði tekið þýska stjörnumiðjumanninn Toni Kroos og sent Rodrygo inn á völlinn. Rodrygo átti eftir að skora tvisvar með mínútu millibili og tryggja Real Madrid framlengingu. Heitasti framherji útsláttarkeppninnar, Karim Benzema, gerði síðan út um leikinn með því að fiska vítaspyrnu í framlengingunni og skora að öryggi úr henni. Þetta var hans tíunda mark Frakkans í útsláttarkeppninni þar sem Real hefur nú slegið út Paris Saint-Germain, Chelsea og Manchester City. Nú bíður Liverpool í úrslitaleiknum í París og þá kemur í ljós hvort þetta mikla ævintýri endar vel eða illa. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Real Madrid liðið lenti 1-0 undir á heimavelli sínum á móti gríðarlega sterku liði Manchester City eftir að hafa tapað fyrri leiknum 4-3 í Manchester. Staðan var enn 1-0 á 89. mínútu í leiknum í gær og í raun ekkert í spilunum að Real Madrid menn væru að fara að gera eitthvað að viti á lokakaflanum. Eins og vaninn er í heimi lifandi veðmála þá eru stanslaust reiknaðar sigurlíkur liðanna í leikjum. Á 89. mínútu gáfu menn Real Madrid aðeins eitt prósent líkur. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta eitt prósent var nóg fyrir hina ástríðufullu leikmenn Real Madrid því þegar þeir vöknuðu þá vaknaði allur Bernabeu með þeim og úr varð rosalegur lokakafli. Carlo Ancelotti átti líka ás upp í erminni því hann hafði tekið þýska stjörnumiðjumanninn Toni Kroos og sent Rodrygo inn á völlinn. Rodrygo átti eftir að skora tvisvar með mínútu millibili og tryggja Real Madrid framlengingu. Heitasti framherji útsláttarkeppninnar, Karim Benzema, gerði síðan út um leikinn með því að fiska vítaspyrnu í framlengingunni og skora að öryggi úr henni. Þetta var hans tíunda mark Frakkans í útsláttarkeppninni þar sem Real hefur nú slegið út Paris Saint-Germain, Chelsea og Manchester City. Nú bíður Liverpool í úrslitaleiknum í París og þá kemur í ljós hvort þetta mikla ævintýri endar vel eða illa.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira