Strasbourg kom til baka og bjargaði stigi gegn frönsku meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2022 20:55 Kévin Gameiro skoraði fyrsta mark Strasbourg. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Strasbourg kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn nýkrýndum Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í kvöld og náðu í mikilvægt stig í baráttunni um Evrópusæti. Lokatölur 3-3. Heimamenn Strasbourg létu stjörnuprýtt lið PSG ekki slá sig út af laginu og þeir tóku forystuna strax á þriðju mínútu með marki frá Kevin Gameiro. Kylian Mbappé jafnaði metin fyrir gestina frá París á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá Neymar og staðan var því 1-1 í hálfleik. Mbappé var svo aftur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann lagði upp annað mark liðsins fyrir Achraf Hakimi og franski framherjinn skoraði annað mark sitt og þriðja mark PSG fjórum mínútum síðar. Heimamenn minkuðu þó muninn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þegar Marco Veratti varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Það var svo varamaðurinn Anthony Caci sem jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og tryggði liðinu 3-3 jafntefli. Eins og gefur að skilja trónir PSG á toppi deildarinnar með 79 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið er búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og því mun staða þess ekki breytast. Strasbourg situr hins vegar í fimmta sæti deildarinnar með 57 stig og er í harðri baráttu um Evrópusæti. Franski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Heimamenn Strasbourg létu stjörnuprýtt lið PSG ekki slá sig út af laginu og þeir tóku forystuna strax á þriðju mínútu með marki frá Kevin Gameiro. Kylian Mbappé jafnaði metin fyrir gestina frá París á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá Neymar og staðan var því 1-1 í hálfleik. Mbappé var svo aftur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann lagði upp annað mark liðsins fyrir Achraf Hakimi og franski framherjinn skoraði annað mark sitt og þriðja mark PSG fjórum mínútum síðar. Heimamenn minkuðu þó muninn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þegar Marco Veratti varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Það var svo varamaðurinn Anthony Caci sem jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og tryggði liðinu 3-3 jafntefli. Eins og gefur að skilja trónir PSG á toppi deildarinnar með 79 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið er búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og því mun staða þess ekki breytast. Strasbourg situr hins vegar í fimmta sæti deildarinnar með 57 stig og er í harðri baráttu um Evrópusæti.
Franski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira