Stórmeistaramótið í beinni: Hvaða lið fara í úrslit? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2022 18:01 Tvö lið tryggja sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í kvöld. Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljóðsleiðaradeildarinnar fara fram í kvöld og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Báðar undanúrslitaviðureignirnar verða leiknar í kvöld, en það eru Dusty og SAGA sem eigast við í fyrri viðureigninni. Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni fyrir stuttu, en SAGA hafnaði í sjötta sæti og því ljóst að liðið þarf að eiga sitt allra besta kvöld til að slá Dusty úr leik. Í síðari viðureign kvöldsins mætast svo Þór og Vallea, en þau lentu í öðru og þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Það má því búast við jafnri og spennandi viðureign þar. Dusty og SAGA eigast við klukkan 18:15 áður en Þór og Vallea mætast klukkan 21:00. Hægt er a horfa á beina útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti
Báðar undanúrslitaviðureignirnar verða leiknar í kvöld, en það eru Dusty og SAGA sem eigast við í fyrri viðureigninni. Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni fyrir stuttu, en SAGA hafnaði í sjötta sæti og því ljóst að liðið þarf að eiga sitt allra besta kvöld til að slá Dusty úr leik. Í síðari viðureign kvöldsins mætast svo Þór og Vallea, en þau lentu í öðru og þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Það má því búast við jafnri og spennandi viðureign þar. Dusty og SAGA eigast við klukkan 18:15 áður en Þór og Vallea mætast klukkan 21:00. Hægt er a horfa á beina útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti