Martin með sögulegt stoðsendingakvöld hjá spænska stórliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 12:31 Martin Hermannsson átti sögulegan leik með Valencia Basket í gærkvöldi. Getty/Sonia Canada Martin Hermannsson og félagar í Valencia tryggðu sér sæti í undanúrslitum EuroCup eftir 98-85 sigur á Boulogne Metropolitans 92 í gær. Frammistaða íslenska leikstjórnandans var söguleg. Martin átti mjög flottan leik en hann endaði með 23 framlagsstig eftir að hafa skorað 14 stig, gefið 11 stoðsendingar og stolið einum bolta. Það var hins vegar skilvirkni hans sem kom honum í sögubækurnar hjá Valencia. Martin átti nefnilega þessar ellefu stoðsendingar en tapaði ekki einum bolta. Því hafði enginn náð hjá Valencia eins og sjá má hér. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=aMsw6Fm_4m0">watch on YouTube</a> Martin var farinn að nálgast metið en Nick Calathes hjá Lokomotiv Kuban Krasnodar var einu sinni með fjórtán stoðsendingar á móti engum töpuðum bolta. Það var ekki nóg með að íslenski bakvörðurinn passaði upp á boltann því hann klikkaði bara á tveimur skotum allan leikinn, nýtti 5 af 7 skotum utan af velli og setti niður bæði vítin sín. Martin er með 8,8 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í nítján leikjum sínum í EuroCup á þessari leiktíð. Hann er alls með 98 stoðsendingar og bara 34 tapaða bolta sem gera 2,9 stoðsendingar á hvern tapaðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket) Spænski körfuboltinn Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Martin átti mjög flottan leik en hann endaði með 23 framlagsstig eftir að hafa skorað 14 stig, gefið 11 stoðsendingar og stolið einum bolta. Það var hins vegar skilvirkni hans sem kom honum í sögubækurnar hjá Valencia. Martin átti nefnilega þessar ellefu stoðsendingar en tapaði ekki einum bolta. Því hafði enginn náð hjá Valencia eins og sjá má hér. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=aMsw6Fm_4m0">watch on YouTube</a> Martin var farinn að nálgast metið en Nick Calathes hjá Lokomotiv Kuban Krasnodar var einu sinni með fjórtán stoðsendingar á móti engum töpuðum bolta. Það var ekki nóg með að íslenski bakvörðurinn passaði upp á boltann því hann klikkaði bara á tveimur skotum allan leikinn, nýtti 5 af 7 skotum utan af velli og setti niður bæði vítin sín. Martin er með 8,8 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í nítján leikjum sínum í EuroCup á þessari leiktíð. Hann er alls með 98 stoðsendingar og bara 34 tapaða bolta sem gera 2,9 stoðsendingar á hvern tapaðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket)
Spænski körfuboltinn Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira