Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 10:00 Kheira Hamraoui er í agabanni hjá Paris Saint-Germain og missir af einum stærsta leik tímabilsins hjá liðinu. Getty/Aurelien Meunier Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. Liðin mætast aftur á laugardaginn en Sara og félagar unnu fyrri leikinn 3-2. Hamraoui er ekki í leikbanni heldur í agabanni hjá sínu eigin félagi. Alors qu'elle est venue au centre d'entraînement du PSG ce mardi, Kheira Hamraoui ne s'entraînera pas avec les Parisiennes cette semaine, et sera donc absente de la demi-finale retour de Ligue des champions contre l'OL, samedi https://t.co/01l1AXg03J pic.twitter.com/PXd6uPKCdU— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 26, 2022 Hinn 32 ára gamli miðjumaður lenti í slagsmálum við liðsfélaga sinn Sandy Baltimore á æfingu á laugardaginn var og af þeim sökum tók hún ekki þátt í fyrri leiknum. Parísarliðið hefur nú tekið þá ákvörðun að agabannið hennar nái út alla vikuna. Hamraoui byrjaði lætin á því að móðga liðsfélaga sinn og það er mat forráðamanna félagsins að hún hafi verið gerandinn í þeim látum sem urðu meðal liðsfélaganna. Franska blaðið Le Parisien segir agbannið því vera sett á til að róa leikmannahópinn fyrir þennan mikilvæga seinni leik þar sem sæti í úrslitaleiknum er í boði. Félagið ræddi við alla sem komu að þessum slagsmálum, ekki bara Hamraoui og Baltimore heldur einnig þær Kadidiatou Diani og Marie-Antoinette Katoto. Kheira Hamraoui impliquée dans une altercation à l'entraînement du PSGUn incident entre Hamraoui et Baltimore a eu lieu lors de la mise en place tactique de ce samedi matin, à la veille de la demi-finale de Ligue des champions contre l'OL https://t.co/axZncyp34p pic.twitter.com/Bqebua10G5— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 23, 2022 Það er ljóst að andrúmsloftið í liðinu er mjög slæmt og mikið um rifrildi og ósætti. Sumir leikmenn tala ekki við hvora aðra og stemmningin er sögð vera mjög súr. Agabann Hamraoui er einnig talið vera fyrsta skrefið í átt að losa sig við hana. Kheira Hamraoui var mikið í fréttunum í nóvember þegar tveir grímuklæddir menn réðust á hana fyrir utan heimili hennar og liðsfélagi hennar Aminata Diallo var sökuð um að standa þar að baki og var rekin í yfirheyrslu. Engar ákærur voru gefnar út og Diallo sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði þess ekkert satt í þessum ásökunum á hendur henni. Þær snéru báðar til baka í janúarmánuði. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Liðin mætast aftur á laugardaginn en Sara og félagar unnu fyrri leikinn 3-2. Hamraoui er ekki í leikbanni heldur í agabanni hjá sínu eigin félagi. Alors qu'elle est venue au centre d'entraînement du PSG ce mardi, Kheira Hamraoui ne s'entraînera pas avec les Parisiennes cette semaine, et sera donc absente de la demi-finale retour de Ligue des champions contre l'OL, samedi https://t.co/01l1AXg03J pic.twitter.com/PXd6uPKCdU— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 26, 2022 Hinn 32 ára gamli miðjumaður lenti í slagsmálum við liðsfélaga sinn Sandy Baltimore á æfingu á laugardaginn var og af þeim sökum tók hún ekki þátt í fyrri leiknum. Parísarliðið hefur nú tekið þá ákvörðun að agabannið hennar nái út alla vikuna. Hamraoui byrjaði lætin á því að móðga liðsfélaga sinn og það er mat forráðamanna félagsins að hún hafi verið gerandinn í þeim látum sem urðu meðal liðsfélaganna. Franska blaðið Le Parisien segir agbannið því vera sett á til að róa leikmannahópinn fyrir þennan mikilvæga seinni leik þar sem sæti í úrslitaleiknum er í boði. Félagið ræddi við alla sem komu að þessum slagsmálum, ekki bara Hamraoui og Baltimore heldur einnig þær Kadidiatou Diani og Marie-Antoinette Katoto. Kheira Hamraoui impliquée dans une altercation à l'entraînement du PSGUn incident entre Hamraoui et Baltimore a eu lieu lors de la mise en place tactique de ce samedi matin, à la veille de la demi-finale de Ligue des champions contre l'OL https://t.co/axZncyp34p pic.twitter.com/Bqebua10G5— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 23, 2022 Það er ljóst að andrúmsloftið í liðinu er mjög slæmt og mikið um rifrildi og ósætti. Sumir leikmenn tala ekki við hvora aðra og stemmningin er sögð vera mjög súr. Agabann Hamraoui er einnig talið vera fyrsta skrefið í átt að losa sig við hana. Kheira Hamraoui var mikið í fréttunum í nóvember þegar tveir grímuklæddir menn réðust á hana fyrir utan heimili hennar og liðsfélagi hennar Aminata Diallo var sökuð um að standa þar að baki og var rekin í yfirheyrslu. Engar ákærur voru gefnar út og Diallo sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði þess ekkert satt í þessum ásökunum á hendur henni. Þær snéru báðar til baka í janúarmánuði.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira