Tangi, Jóda og Hafsjór fá grænt ljós hjá mannanafnanefnd Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. apríl 2022 11:34 Hafsjór nýrra nafna var samþykktur. Vísir/Vilhelm Mannanafnanefnd hefur nú samþykkt eiginnöfnin Tangi, Jóda, Hafsjór, Theadór, Benni, Rayna, Denný, Dolma, Alpa, Gaja, Baltazar, Eia og Adríanna. Nefndin kvað upp fjölmarga úrskurði dagana 25. og 26. apríl en úrskurðirnir hafa verið birtir á vef Stjórnarráðsins. Engum umsóknum var hafnað af mannanafnanefnd í þetta skiptið en af úrskurðunum nýbirtu voru tvö mál til endurupptöku. Það voru nöfnin Theadór og Baltazar sem höfðu áður verið tekin fyrir af nefndinni en þá verið hafnað. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar um nafnið Baltazar að því hafi verið hafnað en mannanafnanefnd hafi af eigin frumkvæði ákveðið að taka málið upp aftur. Umsókn um eiginnafnið Baltazar hafi áður verið hafnað á þeirri forsendu að bókstafurinn z væri ekki hluti af íslensku stafrófi. Síðan þá hafi verið gerðar breytingar á vinnulagsreglum nefndarinnar er varða mat á því hvort ritháttur nafna teljist hafa áunnið sér hefð þannig að heimilt er að rita ný tökunöfn með bókstöfunum c, q, w og z. Umsókn um eiginnafnið Theadór var hafnað 21. september 2020 og var þá niðurstaða nefndarinnar að nafnið fullyrti ekki skilyrði um að ritháttur nýs eiginnafns skuli vera í samræmi við almennar ritreglur íslensks ritmáls. Í endurupptökubeiðninni var bent á að mannanafnanefnd hafi 1. júlí 2021 samþykkt breytingar á vinnulagsreglum nfndarinnar og þar sem umræddar breytingar hafi þýðinug í málinu féllst nefndin á að taka málið upp á ný. Þar að auki sé eiginnafnið Theador af erlendum uppruna og sé afbrigði nafnsins Theodore. Rithátturinn tíðkist meðal annars í Grikklandi og enskumælandi löndum og uppfylli nafnið Theadór því skilyrði nýrra vinnulagsreglna. Mannanöfn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Nefndin kvað upp fjölmarga úrskurði dagana 25. og 26. apríl en úrskurðirnir hafa verið birtir á vef Stjórnarráðsins. Engum umsóknum var hafnað af mannanafnanefnd í þetta skiptið en af úrskurðunum nýbirtu voru tvö mál til endurupptöku. Það voru nöfnin Theadór og Baltazar sem höfðu áður verið tekin fyrir af nefndinni en þá verið hafnað. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar um nafnið Baltazar að því hafi verið hafnað en mannanafnanefnd hafi af eigin frumkvæði ákveðið að taka málið upp aftur. Umsókn um eiginnafnið Baltazar hafi áður verið hafnað á þeirri forsendu að bókstafurinn z væri ekki hluti af íslensku stafrófi. Síðan þá hafi verið gerðar breytingar á vinnulagsreglum nefndarinnar er varða mat á því hvort ritháttur nafna teljist hafa áunnið sér hefð þannig að heimilt er að rita ný tökunöfn með bókstöfunum c, q, w og z. Umsókn um eiginnafnið Theadór var hafnað 21. september 2020 og var þá niðurstaða nefndarinnar að nafnið fullyrti ekki skilyrði um að ritháttur nýs eiginnafns skuli vera í samræmi við almennar ritreglur íslensks ritmáls. Í endurupptökubeiðninni var bent á að mannanafnanefnd hafi 1. júlí 2021 samþykkt breytingar á vinnulagsreglum nfndarinnar og þar sem umræddar breytingar hafi þýðinug í málinu féllst nefndin á að taka málið upp á ný. Þar að auki sé eiginnafnið Theador af erlendum uppruna og sé afbrigði nafnsins Theodore. Rithátturinn tíðkist meðal annars í Grikklandi og enskumælandi löndum og uppfylli nafnið Theadór því skilyrði nýrra vinnulagsreglna.
Mannanöfn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira