Everton fengið helminginn af öllum gulum spjöldum fyrir leikaraskap í vetur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2022 16:30 Stuart Attwell spjaldar Anthony Gordon fyrir leikaraskap í grannaslag Liverpool og Everton. getty/Rich Linley Leikmenn Everton hafa fengið helminginn af öllum gulum spjöldum sem hafa verið gefin fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Anthony Gordon fékk gult spjald fyrir að falla of auðveldlega í vítateig Liverpool í Bítlaborgarslagnum á Anfield á sunnudaginn. Hann varð þar með sjötti leikmaður Everton til að fá gult spjald fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Andros Townsend og Demarai Gray fengu báðir báðir gult spjald fyrir að láta sig detta í fyrri deildarleiknum gegn Liverpool á tímabilinu. Richarlison, Allan og Lewis Dobbin hafa einnig verið áminntir fyrir leikaraskap í vetur. Alls hafa tólf leikmenn fengið gult spjald fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og helmingur þeirra kemur úr röðum Everton. Auk áðurnefndra leikmanna hafa Bukayo Saka (Arsenal), Rayan Ait-Nouri (Wolves), Moussa Djenepo (Southampton), Michail Antonio (West Ham), Ivan Toney (Brentford) og Jean-Phillipe Mateta (Crystal Palace) verið færðir til bókar fyrir leikaraskap. Gordon féll tvívegis í vítateig Liverpool í leiknum á sunnudaginn. Hann fékk gult spjald fyrir að falla í baráttu við Naby Keïta og seinna í leiknum féll hann við eftir baráttu við Joël Matip. Gordon hafði meira til sín máls í það skiptið en Stuart Attwell dæmdi ekkert. Everton er í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 29 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Strákarnir hans Franks Lampard eiga leik til góða á Burnley sem er í 17. sætinu. Næsti leikur Everton er gegn Chelsea á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Anthony Gordon fékk gult spjald fyrir að falla of auðveldlega í vítateig Liverpool í Bítlaborgarslagnum á Anfield á sunnudaginn. Hann varð þar með sjötti leikmaður Everton til að fá gult spjald fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Andros Townsend og Demarai Gray fengu báðir báðir gult spjald fyrir að láta sig detta í fyrri deildarleiknum gegn Liverpool á tímabilinu. Richarlison, Allan og Lewis Dobbin hafa einnig verið áminntir fyrir leikaraskap í vetur. Alls hafa tólf leikmenn fengið gult spjald fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og helmingur þeirra kemur úr röðum Everton. Auk áðurnefndra leikmanna hafa Bukayo Saka (Arsenal), Rayan Ait-Nouri (Wolves), Moussa Djenepo (Southampton), Michail Antonio (West Ham), Ivan Toney (Brentford) og Jean-Phillipe Mateta (Crystal Palace) verið færðir til bókar fyrir leikaraskap. Gordon féll tvívegis í vítateig Liverpool í leiknum á sunnudaginn. Hann fékk gult spjald fyrir að falla í baráttu við Naby Keïta og seinna í leiknum féll hann við eftir baráttu við Joël Matip. Gordon hafði meira til sín máls í það skiptið en Stuart Attwell dæmdi ekkert. Everton er í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 29 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Strákarnir hans Franks Lampard eiga leik til góða á Burnley sem er í 17. sætinu. Næsti leikur Everton er gegn Chelsea á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira