Ronaldo þakkar Anfield fyrir stuðninginn: „Munum aldrei gleyma þessari stund“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2022 07:00 Cristiano Ronaldo þakkaði stuðningmönnum Liverpool og Manchester United fyrir sýndan stuðning. Manchester United/Manchester United via Getty Images Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur þakkað suðningsmönnum sem staddir voru á Anfield á stórleik Liverpool og Manchester United fyrir sýndan stuðning eftir að sonur hans lést við fæðingu á mánudaginn. Ronaldo og kærasta hans, Georgina Rodriguez, áttu von á tvíburum, dreng og stúlku, en aðeins stúlkan lifði fæðinguna af. Ronaldo fékk því frí frá stórleiknum til að vera í faðmi fjölskyldu sinnar á þessum erfiðu tímum. „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum,“ sagði í yfirlýsingu United þegar tilkynnt var að Ronaldo yrði ekki með. Á 7. mínútu í leik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í á þriðjudag risu allir áhorfendur á Anfield á fætur og klöppuðu í mínútu til minningar um son Ronaldos sem lést við fæðingu degi áður. Þá mátti einnig heyra stuðningsmenn Liverpool syngja lagið „You'll Never Walk Alone“ sem hefur lengi haft sterka tengingu við félagið, en átti svo sannarlega við á þessari stundu. „Einn heimur... Ein íþrótt... Ein alheimsfjölskylda... Takk, Anfield. Ég og fjölskyla mín munum aldrei gleyma þessari stund virðingar og samúðar,“ skrifaði Ronaldo á Intagram-síðu sína. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Enski boltinn Tengdar fréttir Systir Ronaldos: „Munum aldrei gleyma því sem Liverpool gerði“ Elma Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, segir að fjölskyldan verði ævinlega þakklát stuðningsmönnum Liverpool hvernig þeir heiðruðu minningu sonar Ronaldos sem lést við fæðingu. 20. apríl 2022 13:00 Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. 19. apríl 2022 11:33 Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18. apríl 2022 18:34 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Ronaldo og kærasta hans, Georgina Rodriguez, áttu von á tvíburum, dreng og stúlku, en aðeins stúlkan lifði fæðinguna af. Ronaldo fékk því frí frá stórleiknum til að vera í faðmi fjölskyldu sinnar á þessum erfiðu tímum. „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum,“ sagði í yfirlýsingu United þegar tilkynnt var að Ronaldo yrði ekki með. Á 7. mínútu í leik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í á þriðjudag risu allir áhorfendur á Anfield á fætur og klöppuðu í mínútu til minningar um son Ronaldos sem lést við fæðingu degi áður. Þá mátti einnig heyra stuðningsmenn Liverpool syngja lagið „You'll Never Walk Alone“ sem hefur lengi haft sterka tengingu við félagið, en átti svo sannarlega við á þessari stundu. „Einn heimur... Ein íþrótt... Ein alheimsfjölskylda... Takk, Anfield. Ég og fjölskyla mín munum aldrei gleyma þessari stund virðingar og samúðar,“ skrifaði Ronaldo á Intagram-síðu sína. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Enski boltinn Tengdar fréttir Systir Ronaldos: „Munum aldrei gleyma því sem Liverpool gerði“ Elma Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, segir að fjölskyldan verði ævinlega þakklát stuðningsmönnum Liverpool hvernig þeir heiðruðu minningu sonar Ronaldos sem lést við fæðingu. 20. apríl 2022 13:00 Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. 19. apríl 2022 11:33 Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18. apríl 2022 18:34 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Systir Ronaldos: „Munum aldrei gleyma því sem Liverpool gerði“ Elma Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, segir að fjölskyldan verði ævinlega þakklát stuðningsmönnum Liverpool hvernig þeir heiðruðu minningu sonar Ronaldos sem lést við fæðingu. 20. apríl 2022 13:00
Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. 19. apríl 2022 11:33
Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18. apríl 2022 18:34