Alfreð í byrjunarliðinu í tapi | Dortmund valtaði yfir Wolfsburg Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. apríl 2022 15:25 Alfreð Finnbogason í leik með Augsburg. Thomas Hiermayer/DeFodi Images via Getty Images Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem mátti þola 1-0 tap gegn Hertha Berlin og á sama tíma vann Dortmund öruggan 6-1 sigur gegn Wolfsburg. Alfreð hóf leik í fremstu víglínu en var tekinn af velli á 56. mínútu. Nokkrum mínútum áður hafði Suat Serdar komið gestunum frá Berlín yfir, en það reyndist eina mark leiksins. Niðurstaðan varð 1-0 sigur Hertha Berlin, en liðið er nú með 29 stig í 15. sæti deildarinnar. Alfreð og félagar í Augsburg sitja sæti fyrir ofan með 32 stig. Þá vann Dortmund afar sannfærandi 6-1 sigur gegn Wolfsburg í leik sem var búinn í hálfleik. Tom Rothe, Axel Witsel, Manuel Akanji, Emre Can og Erling Braut Haaland sáu um markaskorunina í fyrri hálfleik og staðan var því 5-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Norski framherjinn Erling Braut Haaland bætti svo öðru marki sínu við snemma í síðari hálfleik og staðan orðin 6-0. Ridle Baku klóraði í bakkann fyrir gestina þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Niðurstaðan varð 6-1 sigur Dortmund, en liðið situr í öðru sæti þýsku deildarinnar með 63 stig eftir 30 leiki, sex stigum minna en topplið Bayern. Að lokum vann Freiburg öruggan 3-0 sigur gegn Bochum, en Mainz og Stuttgart skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu markalaust jafntefli. Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Alfreð hóf leik í fremstu víglínu en var tekinn af velli á 56. mínútu. Nokkrum mínútum áður hafði Suat Serdar komið gestunum frá Berlín yfir, en það reyndist eina mark leiksins. Niðurstaðan varð 1-0 sigur Hertha Berlin, en liðið er nú með 29 stig í 15. sæti deildarinnar. Alfreð og félagar í Augsburg sitja sæti fyrir ofan með 32 stig. Þá vann Dortmund afar sannfærandi 6-1 sigur gegn Wolfsburg í leik sem var búinn í hálfleik. Tom Rothe, Axel Witsel, Manuel Akanji, Emre Can og Erling Braut Haaland sáu um markaskorunina í fyrri hálfleik og staðan var því 5-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Norski framherjinn Erling Braut Haaland bætti svo öðru marki sínu við snemma í síðari hálfleik og staðan orðin 6-0. Ridle Baku klóraði í bakkann fyrir gestina þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Niðurstaðan varð 6-1 sigur Dortmund, en liðið situr í öðru sæti þýsku deildarinnar með 63 stig eftir 30 leiki, sex stigum minna en topplið Bayern. Að lokum vann Freiburg öruggan 3-0 sigur gegn Bochum, en Mainz og Stuttgart skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu markalaust jafntefli.
Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira