Besta ráðið kom frá laginu „Geðveikt Fínn Gaur“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. apríl 2022 11:30 Hin hæfileikaríka GDRN er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Instagram @eyfjord Guðrúnu Ýr Eyfjörð, GDRN, er margt til listanna lagt en ásamt því að vera ein ástsælasta söngkona landsins er hún einnig leikkona sem fór með aðal hlutverk í Netflix seríunni Katla. Guðrún, sem er ófrísk af sínu fyrsta barni, hlakkar mikið til framtíðarinnar en passar að vera hamingjusöm í nú-inu. GDRN er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Hver ert þú í þínum eigin orðum?Góð spurning! Hvað veitir þér innblástur? Allt milli himins og jarðar þegar ég leyfi mér að sjá hlutina í réttu ljósi. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Taka sér smá pásu frá öllum dagsdaglegu látunum, frí frá samfélagsmiðlum og vinnu og eyða tíma með fólkinu sem manni þykir vænt um. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Það eru fáir hefðbundnir dagar hjá mér þar sem dagarnir eru margir svo mismunandi. En þessa dagana finnst mér best að slaka vel á á kvöldin og horfa á góða þætti og bíómyndir. Uppáhalds lag og af hverju? Dreams með Fleetwood Mac. Það hefur verið uppáhalds lagið mitt í mörg ár. Það snerti eitthvað í mér við fyrstu hlustun sem hefur alltaf verið með mér síðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5oWyMakvQew">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Þessa dagana er plokkfiskur helsta óléttucrave-ið. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Hvað er besta ráð sem þú hefur fengið? Það eina sem mér dettur í hug er bútur úr laginu Geðveikt fínn gaur þegar það er sungið „..ef þú hleypir lofti á milli er það ekkert mál“ þegar maður nær ekki að opna lokið á krukkum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GF20iq3tGik">watch on YouTube</a> Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Að hlakka til framtíðarinnar en vera hamingjusöm í núinu. Heilsa Innblásturinn Tengdar fréttir „Innblásturinn kemur bara af öllu sem við gerum“ Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 en galleríið opnaði fyrst dyrnar fyrir um sex árum síðan. Árni Már er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna hér: 2. apríl 2022 07:01 Lét húðflúra á sig pizzusneið af ást sinni á pizzu Álfgrímur Aðalsteinsson er lífskúnstner sem sérhæfir sig í skapandi verkefnum og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hann elskar list af öllu tagi og finnst pizza svo góð að hann lét húðflúra pizzusneið á fótinn sinn. Álfgrímur er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. apríl 2022 11:31 „Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Hver ert þú í þínum eigin orðum?Góð spurning! Hvað veitir þér innblástur? Allt milli himins og jarðar þegar ég leyfi mér að sjá hlutina í réttu ljósi. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Taka sér smá pásu frá öllum dagsdaglegu látunum, frí frá samfélagsmiðlum og vinnu og eyða tíma með fólkinu sem manni þykir vænt um. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Það eru fáir hefðbundnir dagar hjá mér þar sem dagarnir eru margir svo mismunandi. En þessa dagana finnst mér best að slaka vel á á kvöldin og horfa á góða þætti og bíómyndir. Uppáhalds lag og af hverju? Dreams með Fleetwood Mac. Það hefur verið uppáhalds lagið mitt í mörg ár. Það snerti eitthvað í mér við fyrstu hlustun sem hefur alltaf verið með mér síðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5oWyMakvQew">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Þessa dagana er plokkfiskur helsta óléttucrave-ið. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Hvað er besta ráð sem þú hefur fengið? Það eina sem mér dettur í hug er bútur úr laginu Geðveikt fínn gaur þegar það er sungið „..ef þú hleypir lofti á milli er það ekkert mál“ þegar maður nær ekki að opna lokið á krukkum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GF20iq3tGik">watch on YouTube</a> Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Að hlakka til framtíðarinnar en vera hamingjusöm í núinu.
Heilsa Innblásturinn Tengdar fréttir „Innblásturinn kemur bara af öllu sem við gerum“ Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 en galleríið opnaði fyrst dyrnar fyrir um sex árum síðan. Árni Már er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna hér: 2. apríl 2022 07:01 Lét húðflúra á sig pizzusneið af ást sinni á pizzu Álfgrímur Aðalsteinsson er lífskúnstner sem sérhæfir sig í skapandi verkefnum og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hann elskar list af öllu tagi og finnst pizza svo góð að hann lét húðflúra pizzusneið á fótinn sinn. Álfgrímur er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. apríl 2022 11:31 „Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
„Innblásturinn kemur bara af öllu sem við gerum“ Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 en galleríið opnaði fyrst dyrnar fyrir um sex árum síðan. Árni Már er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna hér: 2. apríl 2022 07:01
Lét húðflúra á sig pizzusneið af ást sinni á pizzu Álfgrímur Aðalsteinsson er lífskúnstner sem sérhæfir sig í skapandi verkefnum og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hann elskar list af öllu tagi og finnst pizza svo góð að hann lét húðflúra pizzusneið á fótinn sinn. Álfgrímur er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. apríl 2022 11:31
„Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31