Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2022 10:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ræddi við fjölmiðlamenn á hótelinu sem landsliðið dvelur á í Prag. vísir/bjarni Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. „Ég þakka liðsfélögum mínum. Þeir koma manni í góðar stöður og svo þarf maður að pota boltanum yfir línuna. Þetta er yfirleitt ekki flókið,“ sagði Berglind í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í gær. Hún þakkar góða frammistöðu með landsliðinu meðal annars auknu trausti frá landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni sem þjálfaði hana einnig hjá Breiðabliki. „Ég get alveg sagt það. Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert. Ég gef mig alla í verkefnið. Það er geggjað að hafa fengið traustið, nýtt það og skora mörk fyrir Ísland,“ sagði Berglind. Klippa: Viðtal við Berglindi Björgu Fyrir tímabilið gekk hún í raðir Noregsmeistara Brann. Hún kann afar vel við sig hjá nýja félaginu. „Ég er gríðarlega ánægð þarna og ánægð með þetta skref. Norski boltinn er á mikilli uppleið og deildin er góð. Við erum að fara í Meistaradeild Evrópu í haust og það er gríðarlega spennandi,“ sagði Berglind. Að hennar sögn er metnaður forráðamanna Brann mikill. „Þær unnu deildina í fyrra en töpuðu í bikarúrslitum. Markmiðið er að vinna tvöfalt og komast eins langt og hægt er í Meistaradeildinni.“ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
„Ég þakka liðsfélögum mínum. Þeir koma manni í góðar stöður og svo þarf maður að pota boltanum yfir línuna. Þetta er yfirleitt ekki flókið,“ sagði Berglind í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í gær. Hún þakkar góða frammistöðu með landsliðinu meðal annars auknu trausti frá landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni sem þjálfaði hana einnig hjá Breiðabliki. „Ég get alveg sagt það. Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert. Ég gef mig alla í verkefnið. Það er geggjað að hafa fengið traustið, nýtt það og skora mörk fyrir Ísland,“ sagði Berglind. Klippa: Viðtal við Berglindi Björgu Fyrir tímabilið gekk hún í raðir Noregsmeistara Brann. Hún kann afar vel við sig hjá nýja félaginu. „Ég er gríðarlega ánægð þarna og ánægð með þetta skref. Norski boltinn er á mikilli uppleið og deildin er góð. Við erum að fara í Meistaradeild Evrópu í haust og það er gríðarlega spennandi,“ sagði Berglind. Að hennar sögn er metnaður forráðamanna Brann mikill. „Þær unnu deildina í fyrra en töpuðu í bikarúrslitum. Markmiðið er að vinna tvöfalt og komast eins langt og hægt er í Meistaradeildinni.“
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16