Björgvin Karl á topp þrjú og Katrín Tanja ofar en Sara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 11:31 Björgvin Karl og Sara Sigmundsdóttir eru bæði á topplistanum. vísir/vilhelm Nú þegar átta manna úrslit undankeppni heimsleikanna í CrossFit eru að baki er kominn tími á styrkleikaröðun á þeim bestu í heimi. CrossFit-vefurinn Morning Chalk Up hefur nú sett saman slíkan styrkleikalista yfir besta CrossFit fólk heimsins í dag. Ísland á einn fulltrúa á topp þrjú og tvo til viðbótar inn á topp tuttugu. Snorri Barón Jónsson er stoltur af mörgum skjólstæðingum sínum á listanum.Instagram/@snorribaron Bjögvin Karl Guðmundsson er langefstur af Íslendingunum en hann er í þriðja sæti listans á eftir heimsmeistaranum Justin Medeiros og Patrick Vellner. Björgvin Karl er á undan þeim Brent Fikowski og Saxon Panchik. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði kannski bara fjórða sætinu meðal íslenski keppendanna í átta manna úrslitunum en hún er efst íslensku stelpnanna á styrkleikalista Morning Chalk Up. Katrín Tanja er í tólfta sæti og einu sæti ofar en Sara Sigmundsdóttir. Sara, Þuríður Erla Helgadóttir og Sólveig Sigurðardóttir voru allar ofar en Katrín Tanja í átta manna úrslitunum. Sara er að koma til baka eftir krossbandsslit og náði sjöunda besta árangri í heiminum í átta manna úrslitunum. Þar sem Anníe Mist Þórisdóttir er hætt í einstaklingskeppninni og farin að keppa með liði sínu þá er hún ekki gjaldgeng á listann. Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey frá Ástralíu er efst á styrkleikalista kvenna en í næstu sætum eru síðan Laura Horváth frá Ungverjalandi, Gabriela Migala frá Póllandi og Kara Saunders frá Ástralíu. Malloory O´Brien, sem vann The Open, er síðan í fimmta stætinu á undan Haley Adams. Upplýsingar um listann má finna í færslu Morning Chalk Up hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
CrossFit-vefurinn Morning Chalk Up hefur nú sett saman slíkan styrkleikalista yfir besta CrossFit fólk heimsins í dag. Ísland á einn fulltrúa á topp þrjú og tvo til viðbótar inn á topp tuttugu. Snorri Barón Jónsson er stoltur af mörgum skjólstæðingum sínum á listanum.Instagram/@snorribaron Bjögvin Karl Guðmundsson er langefstur af Íslendingunum en hann er í þriðja sæti listans á eftir heimsmeistaranum Justin Medeiros og Patrick Vellner. Björgvin Karl er á undan þeim Brent Fikowski og Saxon Panchik. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði kannski bara fjórða sætinu meðal íslenski keppendanna í átta manna úrslitunum en hún er efst íslensku stelpnanna á styrkleikalista Morning Chalk Up. Katrín Tanja er í tólfta sæti og einu sæti ofar en Sara Sigmundsdóttir. Sara, Þuríður Erla Helgadóttir og Sólveig Sigurðardóttir voru allar ofar en Katrín Tanja í átta manna úrslitunum. Sara er að koma til baka eftir krossbandsslit og náði sjöunda besta árangri í heiminum í átta manna úrslitunum. Þar sem Anníe Mist Þórisdóttir er hætt í einstaklingskeppninni og farin að keppa með liði sínu þá er hún ekki gjaldgeng á listann. Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey frá Ástralíu er efst á styrkleikalista kvenna en í næstu sætum eru síðan Laura Horváth frá Ungverjalandi, Gabriela Migala frá Póllandi og Kara Saunders frá Ástralíu. Malloory O´Brien, sem vann The Open, er síðan í fimmta stætinu á undan Haley Adams. Upplýsingar um listann má finna í færslu Morning Chalk Up hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira