Tilþrif vikunnar: Zerq no-scope og skítugur Bjarni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2022 21:47 elko tilþrif Vísir birtir vikulega myndbönd af tilþrifum vikunnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko. Þessa vikuna eru það þeir Zerq og Bjarni sem eiga sviðið. Zerq, leikmaður Fylkis, átti tilþrif kvöldsins síðastliðinn þriðjudag. Fylkir og SAGA áttust við, en SAGA fór með sigur af hólmi, 16-7. Fylkismenn eru fallnir úr Ljósleiðaradeildinni, en Zerq fór út með hvelli þegar hann tók fallegt no-scope á þriðjudaginn. Klippa: Elko Tilþrif: Zerq no-scope Það var svo Bjarni, leikmaður deildarmeistara Dusty, sem átti bestu tilþrifin á föstudaginn þegar Dusty vann góðan sigur gegn Vallea, 16-12. Þrátt fyrir að Dusty hafi tapað lotunni gaf Bjarni leikmönnum Vallea ekkert eftir og lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson kölluðu Bjarna skítugan. Klippa: Elko Tilþrif: Skítugur Bjarni Ljósleiðaradeildin Fylkir Dusty Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti
Zerq, leikmaður Fylkis, átti tilþrif kvöldsins síðastliðinn þriðjudag. Fylkir og SAGA áttust við, en SAGA fór með sigur af hólmi, 16-7. Fylkismenn eru fallnir úr Ljósleiðaradeildinni, en Zerq fór út með hvelli þegar hann tók fallegt no-scope á þriðjudaginn. Klippa: Elko Tilþrif: Zerq no-scope Það var svo Bjarni, leikmaður deildarmeistara Dusty, sem átti bestu tilþrifin á föstudaginn þegar Dusty vann góðan sigur gegn Vallea, 16-12. Þrátt fyrir að Dusty hafi tapað lotunni gaf Bjarni leikmönnum Vallea ekkert eftir og lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson kölluðu Bjarna skítugan. Klippa: Elko Tilþrif: Skítugur Bjarni
Ljósleiðaradeildin Fylkir Dusty Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti