Upphitun fyrir 20. umferð í Olís: „Það geta fullt að liðum orðið deildarmeistarar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2022 12:05 Atli Már Báruson og félagar í Haukum er á toppnum. Vísir/Vilhelm Baráttan um deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og baráttan um heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar verður í fullum gangi í kvöld og á morgun. Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir tuttugustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Fjórir leikjanna fara fram í kvöld og umferðin klárast síðan með tveimur leikjum á morgun. Þetta er þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar og nú fara úrslitin að ráðast. „Það styttist heldur betur í endalokin á deildarkeppninni og þetta er ennþá galopið. Nú fer hver einasti leikur að skipta heldur betur miklu máli. Það eru bara þrír leikir eftir,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það getur ýmislegt gerst ennþá. Það geta fullt að liðum orðið deildarmeistarar og svo verðum við að sjá hvernig þetta raðast í sætunum fyrir neðan líka. Það er mikið opið og þetta verður þrælskemmtilegt,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. Haukar, Valur, ÍBV og FH geta orðið deildarmeistarar þótt að tveir tapleikir í röð hafi minnkað möguleika FH-inga mikið. „Ef Valsarar klára sitt þá verða þeir deildarmeistarar og ef Haukar klára sitt þá verða þeir meistarar. Svo þurfa FH og ÍBV að treysta á önnur úrslit til að verða meistarar,“ sagði Ásgeir Örn. Hér fyrir neðan má sjá Stefán og Ásgeir fara yfir alla leiki umferðarinnar. Klippa: Seinni bylgjan: Upphitun fyrir tuttugustu umferð Olís deildar karla í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir tuttugustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Fjórir leikjanna fara fram í kvöld og umferðin klárast síðan með tveimur leikjum á morgun. Þetta er þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar og nú fara úrslitin að ráðast. „Það styttist heldur betur í endalokin á deildarkeppninni og þetta er ennþá galopið. Nú fer hver einasti leikur að skipta heldur betur miklu máli. Það eru bara þrír leikir eftir,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það getur ýmislegt gerst ennþá. Það geta fullt að liðum orðið deildarmeistarar og svo verðum við að sjá hvernig þetta raðast í sætunum fyrir neðan líka. Það er mikið opið og þetta verður þrælskemmtilegt,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. Haukar, Valur, ÍBV og FH geta orðið deildarmeistarar þótt að tveir tapleikir í röð hafi minnkað möguleika FH-inga mikið. „Ef Valsarar klára sitt þá verða þeir deildarmeistarar og ef Haukar klára sitt þá verða þeir meistarar. Svo þurfa FH og ÍBV að treysta á önnur úrslit til að verða meistarar,“ sagði Ásgeir Örn. Hér fyrir neðan má sjá Stefán og Ásgeir fara yfir alla leiki umferðarinnar. Klippa: Seinni bylgjan: Upphitun fyrir tuttugustu umferð Olís deildar karla í handbolta
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Sjá meira