Það besta í hári og förðun á rauða dreglinum að mati HI beauty Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2022 14:31 Vanessa Hudgens Getty/Jeff Kravitz „Hárið stal klárlega senunni þetta kvöldið,“ segja Ingunn Sig og Heiður Ósk þáttastjórnendur Snyrtiborðsins hér á Vísi. Þær eru eigendur HI beauty og Reykjavík Makeup School og fengum við þær til að velja flottustu förðunina og greiðslurnar á Óskarsverðlaununum í nótt. Umfjöllun okkar um best klæddu stjörnurnar má finna HÉR. Við gefum þeim Heiði og Ingunni orðið... Heiður Ósk og Ingunn Sig mynda HI beauty teymið. Þær hafa áralanga reynslu úr förðunarbransanum hér á landi.Undireins Zoe Kravitz Hárið hennar sló í gegn, hún var með topp í anda Audrey Hepburn og púllaði hann einstaklega vel! Við hefðum ekki getað ímyndað okkur neinn annan en Zoe að bera þessa greiðslu svona vel. Hún er ávallt með mjög ferska og létta húð og við elskum að sjá freknurnar hennar koma í gegn. Fluffy augabrúnir og lítill sætur eyeliner. Fullkomnun! Zoë KravitzGetty/Jeff Kravitz Zendaya Alltaf óaðfinnanleg á rauða dreglinum. Við vorum ótrúlega hrifnar af hárinu hennar, hún var með messy bun og leyfði krullunum sínum að njóta sín. Hún var með fallegan silfraðan augnskugga í stíl við pilsið sitt og skartaði að sjálfsögðu sínar signature Zendaya augabrúnir. ZendayaGetty/Emma McIntyre ZendayaGetty/Momodu Mansaray Vanessa Hudgens Vanessa var með hárið skipt í miðju og sleikt aftur í háan 90s bun. Ótrúlega fallega förðuð, húðin hennar var í sérflokki! Vanessa HudgensGetty/David Livingston Lily James Himnesk með fullkomið effortless hár, látlausir liðir. Förðunin hennar tónaði fullkomlega við kjólinn, fjólutóna augnförðun og dökkur augnblýantur í votlínu. Við vorum sjúkar í þetta look! Lily JamesGetty/Jeff Kravitz Maddie Ziegler Látlaust updo með liðuðum lokkum. Förðunin var einstaklega falleg, monochrome förðun með brúnum tónum. Maddie ZieglerGetty/Jeff Kravitz Kourtney Kardashian Túberað slick back og greitt aðeins til hliðar, algjör töffari. Förðunin mjög klassísk, falleg skygging og varirnar í fullkomnun nude tón og juicy. Kourtney KardashianGetty/Jeff Kravitz Sofia Carson Falleg djúp hliðar skipting og hárið vel sleikt aftur! Augabrúnirnar stóðu uppúr, full on soap brows og klassískur svartur eyeliner með spíss. Sofia CarsonGetty/Jeff Kravitz Demi Singleton Demi var með fallega langa fléttu sem var skreytt með steinum í stíl við kjólinn hennar, skrautið setti algjörlega punktinn yfir i-ið. Förðunin hennar var náttúruleg og falleg. Demi SingletonGetty/Mike Coppola Saniyya Sidney Ballerina bun og toppur! Toppurinn er klárlega að koma með comeback og við vorum að elska þetta lúkk. Förðunin var látlaus og augun fallega römmuð inn. Saniyya SidneyGetty/Emma McIntyre Förðun HI beauty Óskarsverðlaunin Tíska og hönnun Tengdar fréttir Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12 Blue Ivy kom fram í Óskarsatriði Beyoncé Beyoncé ljómaði eins og sólin í stórkostlegu atriði í nótt. Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. 28. mars 2022 10:31 Bradley Cooper og Denzel Washington ræddu við Will Smith eftir atvikið Leikararnir Bradley Cooper, Denzel Washington og Tyler Perry ræddu allir við Will Smith eftir að hann sló Chris Rock á Óskarnum í nótt. 28. mars 2022 09:41 Sigurvegarar Óskarsins 2022: „Þetta er okkar stund“ Óskarsverðlaunahátíðin 2022 fer líklega í sögubækurnar sem ein viðburðarríkasta og jafnvel undarlegasta hátíðin hingað til. Dune vann flest verðlaun kvöldsins, alls sex, en þó ekki sem besta myndin. Hátíðin var í beinni útsendingu á Stöð 2 auk þess sem fylgst var grannt með gangi mála í vaktinni, eins og sjá má neðst í fréttinni. 28. mars 2022 04:44 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Þær eru eigendur HI beauty og Reykjavík Makeup School og fengum við þær til að velja flottustu förðunina og greiðslurnar á Óskarsverðlaununum í nótt. Umfjöllun okkar um best klæddu stjörnurnar má finna HÉR. Við gefum þeim Heiði og Ingunni orðið... Heiður Ósk og Ingunn Sig mynda HI beauty teymið. Þær hafa áralanga reynslu úr förðunarbransanum hér á landi.Undireins Zoe Kravitz Hárið hennar sló í gegn, hún var með topp í anda Audrey Hepburn og púllaði hann einstaklega vel! Við hefðum ekki getað ímyndað okkur neinn annan en Zoe að bera þessa greiðslu svona vel. Hún er ávallt með mjög ferska og létta húð og við elskum að sjá freknurnar hennar koma í gegn. Fluffy augabrúnir og lítill sætur eyeliner. Fullkomnun! Zoë KravitzGetty/Jeff Kravitz Zendaya Alltaf óaðfinnanleg á rauða dreglinum. Við vorum ótrúlega hrifnar af hárinu hennar, hún var með messy bun og leyfði krullunum sínum að njóta sín. Hún var með fallegan silfraðan augnskugga í stíl við pilsið sitt og skartaði að sjálfsögðu sínar signature Zendaya augabrúnir. ZendayaGetty/Emma McIntyre ZendayaGetty/Momodu Mansaray Vanessa Hudgens Vanessa var með hárið skipt í miðju og sleikt aftur í háan 90s bun. Ótrúlega fallega förðuð, húðin hennar var í sérflokki! Vanessa HudgensGetty/David Livingston Lily James Himnesk með fullkomið effortless hár, látlausir liðir. Förðunin hennar tónaði fullkomlega við kjólinn, fjólutóna augnförðun og dökkur augnblýantur í votlínu. Við vorum sjúkar í þetta look! Lily JamesGetty/Jeff Kravitz Maddie Ziegler Látlaust updo með liðuðum lokkum. Förðunin var einstaklega falleg, monochrome förðun með brúnum tónum. Maddie ZieglerGetty/Jeff Kravitz Kourtney Kardashian Túberað slick back og greitt aðeins til hliðar, algjör töffari. Förðunin mjög klassísk, falleg skygging og varirnar í fullkomnun nude tón og juicy. Kourtney KardashianGetty/Jeff Kravitz Sofia Carson Falleg djúp hliðar skipting og hárið vel sleikt aftur! Augabrúnirnar stóðu uppúr, full on soap brows og klassískur svartur eyeliner með spíss. Sofia CarsonGetty/Jeff Kravitz Demi Singleton Demi var með fallega langa fléttu sem var skreytt með steinum í stíl við kjólinn hennar, skrautið setti algjörlega punktinn yfir i-ið. Förðunin hennar var náttúruleg og falleg. Demi SingletonGetty/Mike Coppola Saniyya Sidney Ballerina bun og toppur! Toppurinn er klárlega að koma með comeback og við vorum að elska þetta lúkk. Förðunin var látlaus og augun fallega römmuð inn. Saniyya SidneyGetty/Emma McIntyre
Förðun HI beauty Óskarsverðlaunin Tíska og hönnun Tengdar fréttir Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12 Blue Ivy kom fram í Óskarsatriði Beyoncé Beyoncé ljómaði eins og sólin í stórkostlegu atriði í nótt. Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. 28. mars 2022 10:31 Bradley Cooper og Denzel Washington ræddu við Will Smith eftir atvikið Leikararnir Bradley Cooper, Denzel Washington og Tyler Perry ræddu allir við Will Smith eftir að hann sló Chris Rock á Óskarnum í nótt. 28. mars 2022 09:41 Sigurvegarar Óskarsins 2022: „Þetta er okkar stund“ Óskarsverðlaunahátíðin 2022 fer líklega í sögubækurnar sem ein viðburðarríkasta og jafnvel undarlegasta hátíðin hingað til. Dune vann flest verðlaun kvöldsins, alls sex, en þó ekki sem besta myndin. Hátíðin var í beinni útsendingu á Stöð 2 auk þess sem fylgst var grannt með gangi mála í vaktinni, eins og sjá má neðst í fréttinni. 28. mars 2022 04:44 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12
Blue Ivy kom fram í Óskarsatriði Beyoncé Beyoncé ljómaði eins og sólin í stórkostlegu atriði í nótt. Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. 28. mars 2022 10:31
Bradley Cooper og Denzel Washington ræddu við Will Smith eftir atvikið Leikararnir Bradley Cooper, Denzel Washington og Tyler Perry ræddu allir við Will Smith eftir að hann sló Chris Rock á Óskarnum í nótt. 28. mars 2022 09:41
Sigurvegarar Óskarsins 2022: „Þetta er okkar stund“ Óskarsverðlaunahátíðin 2022 fer líklega í sögubækurnar sem ein viðburðarríkasta og jafnvel undarlegasta hátíðin hingað til. Dune vann flest verðlaun kvöldsins, alls sex, en þó ekki sem besta myndin. Hátíðin var í beinni útsendingu á Stöð 2 auk þess sem fylgst var grannt með gangi mála í vaktinni, eins og sjá má neðst í fréttinni. 28. mars 2022 04:44
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48