Snýr aftur í norska landsliðið eftir fimm ára útlegð: „Heia Norge“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 12:00 Ada Hegerberg lék síðast með norska landsliðinu í 0-1 tapi fyrir Danmörku 24. júlí 2017. Leikurinn var á EM í Hollandi. getty/Catherine Ivill Eftir fimm ára útlegð er Ada Hegerberg, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, komin aftur í norska landsliðið. Norskir fjölmiðlar fengu veður af þessu í gær og fréttirnar voru svo staðfestar í morgun þegar norski hópurinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Póllandi í undankeppni HM var kynntur. María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, er á sínum stað í norska hópnum. Heia Norge. #longtimenosee pic.twitter.com/TWZ05JQ3JZ— Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) March 24, 2022 Hegerberg hefur ekki spilað fyrir norska landsliðið síðan á EM 2017, eða í tæp fimm ár. Hún var ósátt við starfshætti norska knattspyrnusambandsins og fannst það ekki sýna kvennalandsliðinu nógu mikla virðingu. Nú hefur stríðsöxin verið grafin og Martin Sjögren, þjálfari norska landsliðsins, getur nú loksins telft sínum besta leikmanni fram. Þrátt fyrir að hafa bara verið 22 ára þegar hún hætti í landsliðinu 2017 hefur Hegerberg leikið 66 landsleiki og skorað 38 mörk. Hegerberg sneri aftur á völlinn síðasta haust eftir tuttugu mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hún hefur skorað tólf mörk í sautján leikjum á þessu tímabili. Hin 26 ára Hegerberg varð fyrsta konan til að hljóta Gullboltann 2018. Hún hefur leikið með Lyon síðan 2014 og unnið fjölda titla með liðinu. Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Norskir fjölmiðlar fengu veður af þessu í gær og fréttirnar voru svo staðfestar í morgun þegar norski hópurinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Póllandi í undankeppni HM var kynntur. María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, er á sínum stað í norska hópnum. Heia Norge. #longtimenosee pic.twitter.com/TWZ05JQ3JZ— Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) March 24, 2022 Hegerberg hefur ekki spilað fyrir norska landsliðið síðan á EM 2017, eða í tæp fimm ár. Hún var ósátt við starfshætti norska knattspyrnusambandsins og fannst það ekki sýna kvennalandsliðinu nógu mikla virðingu. Nú hefur stríðsöxin verið grafin og Martin Sjögren, þjálfari norska landsliðsins, getur nú loksins telft sínum besta leikmanni fram. Þrátt fyrir að hafa bara verið 22 ára þegar hún hætti í landsliðinu 2017 hefur Hegerberg leikið 66 landsleiki og skorað 38 mörk. Hegerberg sneri aftur á völlinn síðasta haust eftir tuttugu mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hún hefur skorað tólf mörk í sautján leikjum á þessu tímabili. Hin 26 ára Hegerberg varð fyrsta konan til að hljóta Gullboltann 2018. Hún hefur leikið með Lyon síðan 2014 og unnið fjölda titla með liðinu.
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira