Snýr aftur í norska landsliðið eftir fimm ára útlegð: „Heia Norge“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 12:00 Ada Hegerberg lék síðast með norska landsliðinu í 0-1 tapi fyrir Danmörku 24. júlí 2017. Leikurinn var á EM í Hollandi. getty/Catherine Ivill Eftir fimm ára útlegð er Ada Hegerberg, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, komin aftur í norska landsliðið. Norskir fjölmiðlar fengu veður af þessu í gær og fréttirnar voru svo staðfestar í morgun þegar norski hópurinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Póllandi í undankeppni HM var kynntur. María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, er á sínum stað í norska hópnum. Heia Norge. #longtimenosee pic.twitter.com/TWZ05JQ3JZ— Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) March 24, 2022 Hegerberg hefur ekki spilað fyrir norska landsliðið síðan á EM 2017, eða í tæp fimm ár. Hún var ósátt við starfshætti norska knattspyrnusambandsins og fannst það ekki sýna kvennalandsliðinu nógu mikla virðingu. Nú hefur stríðsöxin verið grafin og Martin Sjögren, þjálfari norska landsliðsins, getur nú loksins telft sínum besta leikmanni fram. Þrátt fyrir að hafa bara verið 22 ára þegar hún hætti í landsliðinu 2017 hefur Hegerberg leikið 66 landsleiki og skorað 38 mörk. Hegerberg sneri aftur á völlinn síðasta haust eftir tuttugu mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hún hefur skorað tólf mörk í sautján leikjum á þessu tímabili. Hin 26 ára Hegerberg varð fyrsta konan til að hljóta Gullboltann 2018. Hún hefur leikið með Lyon síðan 2014 og unnið fjölda titla með liðinu. Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Norskir fjölmiðlar fengu veður af þessu í gær og fréttirnar voru svo staðfestar í morgun þegar norski hópurinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Póllandi í undankeppni HM var kynntur. María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, er á sínum stað í norska hópnum. Heia Norge. #longtimenosee pic.twitter.com/TWZ05JQ3JZ— Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) March 24, 2022 Hegerberg hefur ekki spilað fyrir norska landsliðið síðan á EM 2017, eða í tæp fimm ár. Hún var ósátt við starfshætti norska knattspyrnusambandsins og fannst það ekki sýna kvennalandsliðinu nógu mikla virðingu. Nú hefur stríðsöxin verið grafin og Martin Sjögren, þjálfari norska landsliðsins, getur nú loksins telft sínum besta leikmanni fram. Þrátt fyrir að hafa bara verið 22 ára þegar hún hætti í landsliðinu 2017 hefur Hegerberg leikið 66 landsleiki og skorað 38 mörk. Hegerberg sneri aftur á völlinn síðasta haust eftir tuttugu mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hún hefur skorað tólf mörk í sautján leikjum á þessu tímabili. Hin 26 ára Hegerberg varð fyrsta konan til að hljóta Gullboltann 2018. Hún hefur leikið með Lyon síðan 2014 og unnið fjölda titla með liðinu.
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira