Rooney skellti sér á bardagakvöldið hans Gunnars og fagnaði með sínu fólki frá Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2022 13:31 Wayne Rooney faðmar Molly „Meatball“ McCann og Paddy Pimplett. ufc Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County, fór á UFC bardagakvöld í O2 höllinni í London á laugardagskvöldið til að styðja við bakið á bardagafólki frá Liverpool. Gunnar Nelson keppti á umræddu bardagakvöldi þar sem hann vann öruggan sigur á Takashi Sato frá Japan. Bardagi Gunnars og Satos var á milli bardaga hjá Liverpool-fólkinu Molly „Meatball“ McCann og Paddy Pimplett. Kvöldið var gott fyrir þau McCann og Pimplett sem unnu bæði sína bardaga. McCann sigraði Luönu Carolina með rothöggi í 3. lotu á meðan það tók Pimplett aðeins tæpar fjórar mínútur að vinna Kazula Vargas. Eftir bardagana hittu þau McCann og Pimplett Rooney, einn frægasta son Liverpool-borgar, og það fór vel á með þeim. Icons of their city! @WayneRooney checks in with @MeatballMolly and @TheUFCBaddy after THAT night! #UFCLondon pic.twitter.com/H814dlL5zV— UFC Europe (@UFCEurope) March 20, 2022 Fyrr um daginn hafði Rooney stýrt Derby gegn Coventry City í ensku B-deildinni. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Derby er í erfiðri stöðu í neðsta sæti deildarinnar, átta stigum frá öruggu sæti. Rooney þykir hafa gert góða hluti með Derby sem hefur lent í miklu mótlæti undanfarna mánuði og byrjaði tímabilið með 21 stig í mínus. MMA Enski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Gunnar Nelson keppti á umræddu bardagakvöldi þar sem hann vann öruggan sigur á Takashi Sato frá Japan. Bardagi Gunnars og Satos var á milli bardaga hjá Liverpool-fólkinu Molly „Meatball“ McCann og Paddy Pimplett. Kvöldið var gott fyrir þau McCann og Pimplett sem unnu bæði sína bardaga. McCann sigraði Luönu Carolina með rothöggi í 3. lotu á meðan það tók Pimplett aðeins tæpar fjórar mínútur að vinna Kazula Vargas. Eftir bardagana hittu þau McCann og Pimplett Rooney, einn frægasta son Liverpool-borgar, og það fór vel á með þeim. Icons of their city! @WayneRooney checks in with @MeatballMolly and @TheUFCBaddy after THAT night! #UFCLondon pic.twitter.com/H814dlL5zV— UFC Europe (@UFCEurope) March 20, 2022 Fyrr um daginn hafði Rooney stýrt Derby gegn Coventry City í ensku B-deildinni. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Derby er í erfiðri stöðu í neðsta sæti deildarinnar, átta stigum frá öruggu sæti. Rooney þykir hafa gert góða hluti með Derby sem hefur lent í miklu mótlæti undanfarna mánuði og byrjaði tímabilið með 21 stig í mínus.
MMA Enski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira