„Gunnar er beittur og með mikið drápseðli“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2022 09:00 Gunnar hér ásamt þjálfurum sínum, John Kavanagh til vinstri, og hinum megin situr Luka Jelcic. mynd/mjölnir Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu hjá Gunnari Nelson í kvöld og venju samkvæmt líst honum vel á okkar mann. „Það er langt síðan við höfum hist en það var gott að fá hann til Írlands á æfingar á dögunum. Hann pakkaði öllum saman þar sem var frábært. Það er augljóst að hann hefur ekki bara verið að leika sér í tölvunni,“ sagði Kavanagh léttur við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég sendi Halla (faðir Gunnars) skilaboð eftir æfinguna til að tjá honum að mér væri hreinlega brugðið hvað Gunni hefði bætt sig mikið.“ Gunnar hefur talað um að hann sé örlítið breyttur bardagamaður í dag og Kavanagh sér líka breytingar. „Mér finnst hann vera búinn að fínpússa sinn leik. Mjög beittur og með mikið drápseðli. Hann hefur alltaf verið góður í sínu og mér sýnist hann hafa bætt sig enn frekar.“ Gunnar fékk nýjan andstæðing með skömmum fyrirvara en það hefur margoft gerst áður og kemur hans mönnum ekki úr jafnvægi. „Það hefði verið gaman að sjá Gunna glíma við Claudio Silva. Nýi gæinn er örvhentur og Gunni er vanur því. Ég sé ekki annað en sigur þó svo andstæðingurinn sé nýr. Ég held að Gunnar muni klára hann á gólfinu.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08 Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01 Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
„Það er langt síðan við höfum hist en það var gott að fá hann til Írlands á æfingar á dögunum. Hann pakkaði öllum saman þar sem var frábært. Það er augljóst að hann hefur ekki bara verið að leika sér í tölvunni,“ sagði Kavanagh léttur við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég sendi Halla (faðir Gunnars) skilaboð eftir æfinguna til að tjá honum að mér væri hreinlega brugðið hvað Gunni hefði bætt sig mikið.“ Gunnar hefur talað um að hann sé örlítið breyttur bardagamaður í dag og Kavanagh sér líka breytingar. „Mér finnst hann vera búinn að fínpússa sinn leik. Mjög beittur og með mikið drápseðli. Hann hefur alltaf verið góður í sínu og mér sýnist hann hafa bætt sig enn frekar.“ Gunnar fékk nýjan andstæðing með skömmum fyrirvara en það hefur margoft gerst áður og kemur hans mönnum ekki úr jafnvægi. „Það hefði verið gaman að sjá Gunna glíma við Claudio Silva. Nýi gæinn er örvhentur og Gunni er vanur því. Ég sé ekki annað en sigur þó svo andstæðingurinn sé nýr. Ég held að Gunnar muni klára hann á gólfinu.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08 Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01 Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08
Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01
Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35
Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30