Spenna í loftinu þegar dregið verður bæði í átta liða og undanúrslit í Meistaradeild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2022 09:42 Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, tekur við Meistaradeildarbikarnum í fyrra. Chelsea er í pottinum í dag. EPA-EFE/Carl Recine Síðasti dráttur tímabilsins í Meistaradeildinni fer fram í dag því þá mun koma í ljós hvaða leið átta bestu liðin þurfa að fara ætli þau sér að komast í úrslitaleikinn. Engar reglur eru um það hvaða lið gætu mæst og því gætum við séð Madrídarslag hjá Real og Atletico eða leik á milli Liverpool og Manchester City. Liðin í pottinum í Meistaradeildinni verða Atletico Madrid (Spánn), Bayern München (Þýskaland), Benfica (Portúgal), Chelsea (England), Liverpool (England), Manchester City (England), Real Madrid (Spánn) og Villarreal (Spánn). Fyrra liðið sem er degið úr pottinum í hverju einvígi er það lið sem spilar fyrri leikinn á heimavelli. Það verður dregið í undanúrslitin eftir að það kemur í ljós hvaða lið lenda saman í átta liða úrslitunum. Átta liða úrslitin fara fram 5./6. apríl og 12./13. apríl en undanúrslitaleikirnir eru síðan spilaðir 26. og 27. apríl og svo 3. og 4. maí. Úrslitaleikurinn er á Stade de France í París. Drátturinn hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Seinna í dag verður einnig dregið í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. 2021/22 quarter-finalists Who will lift the in Paris? Last-8 draw on Friday #UCLdraw pic.twitter.com/bKuFKKODvE— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 16, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Engar reglur eru um það hvaða lið gætu mæst og því gætum við séð Madrídarslag hjá Real og Atletico eða leik á milli Liverpool og Manchester City. Liðin í pottinum í Meistaradeildinni verða Atletico Madrid (Spánn), Bayern München (Þýskaland), Benfica (Portúgal), Chelsea (England), Liverpool (England), Manchester City (England), Real Madrid (Spánn) og Villarreal (Spánn). Fyrra liðið sem er degið úr pottinum í hverju einvígi er það lið sem spilar fyrri leikinn á heimavelli. Það verður dregið í undanúrslitin eftir að það kemur í ljós hvaða lið lenda saman í átta liða úrslitunum. Átta liða úrslitin fara fram 5./6. apríl og 12./13. apríl en undanúrslitaleikirnir eru síðan spilaðir 26. og 27. apríl og svo 3. og 4. maí. Úrslitaleikurinn er á Stade de France í París. Drátturinn hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Seinna í dag verður einnig dregið í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. 2021/22 quarter-finalists Who will lift the in Paris? Last-8 draw on Friday #UCLdraw pic.twitter.com/bKuFKKODvE— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 16, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira