Spá „alvöru sunnan stormi“ á mánudag Fanndís Birna Logadóttir skrifar 12. mars 2022 09:49 Úrkoman sem kemur til með að fylgja storminum á mánudag gæti ollið vandræðum að sögn veðurfræðings. Vísir/RAX Helgin verður heldur róleg þegar kemur að veðrinu þar sem bjart verður víða á landinu í dag og á morgun. Mánudagurinn verður þó í takt við lægðir síðustu mánaða þar sem spáð er sunnan stormi með talsverðri úrkomu. Í dag er spáð sunnanátt, fimm til þrettán metrar á sekúndu, með éljum en norðaustan- og austanlands léttir til þegar líður á daginn og má gera ráð fyrir björtu og fallegu veðri, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings. Hiti um og yfir frostmarki. Á morgun má síðan gera ráð fyrir hægari suðlægri átt með stöku éljum sunnan- og vestanlands en bjartir kaflar á milli. Á Norðurlandi og Austurlandi verður síðan þurrt og léttskýjað þar sem hiti verður nálægt frostmarki. Blíðviðrið stendur þó stutt yfir. „Á mánudag er síðan spáð alvöru sunnan stormi. Slydda í fyrstu, en síðan talsverð rigning og hlýnar í veðri. Rigningar- og leysingarvatn gæti valdið vandræðum og er um að gera að vera á varðbergi gagnvart því,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Gengur í suðaustan og sunnan 20-28 m/s. Slydda í fyrstu, síðar talsverð rigning. Úrkomuminna um landið norðaustanvert. Hlýnandi, hiti 3 til 9 stig síðdegis. Snýst í suðvestan hvassviðri vestanlands um kvöldið með skúrum eða slydduéljum. Á þriðjudag:Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og él, en bjartviðri norðaustantil á landinu. Kólnar í veðri, vægt frost seinnipartinn. Á miðvikudag:Ákveðin suðlæg átt með éljum, en áfram þurrt norðaustanlands. Hiti um og undir frostmarki. Bætir í vind og úrkomu um kvöldið. Á fimmtudag og föstudag:Suðvestanátt og éljagangur, en bjart að mestu um landið norðaustanvert. Frost víða 0 til 4 stig. Veður Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Sjá meira
Í dag er spáð sunnanátt, fimm til þrettán metrar á sekúndu, með éljum en norðaustan- og austanlands léttir til þegar líður á daginn og má gera ráð fyrir björtu og fallegu veðri, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings. Hiti um og yfir frostmarki. Á morgun má síðan gera ráð fyrir hægari suðlægri átt með stöku éljum sunnan- og vestanlands en bjartir kaflar á milli. Á Norðurlandi og Austurlandi verður síðan þurrt og léttskýjað þar sem hiti verður nálægt frostmarki. Blíðviðrið stendur þó stutt yfir. „Á mánudag er síðan spáð alvöru sunnan stormi. Slydda í fyrstu, en síðan talsverð rigning og hlýnar í veðri. Rigningar- og leysingarvatn gæti valdið vandræðum og er um að gera að vera á varðbergi gagnvart því,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Gengur í suðaustan og sunnan 20-28 m/s. Slydda í fyrstu, síðar talsverð rigning. Úrkomuminna um landið norðaustanvert. Hlýnandi, hiti 3 til 9 stig síðdegis. Snýst í suðvestan hvassviðri vestanlands um kvöldið með skúrum eða slydduéljum. Á þriðjudag:Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og él, en bjartviðri norðaustantil á landinu. Kólnar í veðri, vægt frost seinnipartinn. Á miðvikudag:Ákveðin suðlæg átt með éljum, en áfram þurrt norðaustanlands. Hiti um og undir frostmarki. Bætir í vind og úrkomu um kvöldið. Á fimmtudag og föstudag:Suðvestanátt og éljagangur, en bjart að mestu um landið norðaustanvert. Frost víða 0 til 4 stig.
Veður Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Sjá meira