Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 15:30 Lionel Messi grét á blaðamannafundinum þegar hann kvaddi Barcelona. vísir/Getty Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Laporta sagði við Messi að félagið hefði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Það fór því þannig að Messi skrifaði undir samning við Paris Saint-Germain og kom til franska liðsins á frjálsri sölu. Messi hafði spilað með Barcelona frá því að hann var barn og mjög fáir sáu það fyrir sér að Barcelona leyfði honum að fara hvað það án þess að fá neitt fyrir hann. Joan Laporta doesn't regret selling Lionel Messi pic.twitter.com/JyA5FJafCk— GOAL (@goal) March 8, 2022 „Þetta er sorglegast ákvörðun sem ég hef þurft að taka,“ sagði Joan Laporta við Barca TV. „Ég vildi aldrei þurfa að taka slíka ákvörðun en ég sé samt ekki eftir henni á sama tíma því félagið er alltaf í fyrsta sæti,“ sagði Laporta. „Við settum félagið ofar öllu meira segja ofar en besta leikmann í heimi. Staðan var bara svona og þetta er veruleikinn,“ sagði Laporta. „Það leit út fyrir að það yrði erfitt að fylla þetta skarð en Barca heldur alltaf áfram og með mikilli vinnu og velígrunduðum ákvörðunum þá getum við náð árangri á ný,“ sagði Laporta. Laporta var að setjast í formannsstólinn á ný eftir dágóðan tíma en félaginu var mjög illa stýrt síðustu ár og var nánast á hausnum eftir að hafa stofnað til mikill skulda. Nú horfir til aðeins betri tíma, bæði inn á vellinum undir stjórn Xavi sem og í bókunum. Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Paris Saint Germain sækir Real Madrid heim í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Laporta sagði við Messi að félagið hefði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Það fór því þannig að Messi skrifaði undir samning við Paris Saint-Germain og kom til franska liðsins á frjálsri sölu. Messi hafði spilað með Barcelona frá því að hann var barn og mjög fáir sáu það fyrir sér að Barcelona leyfði honum að fara hvað það án þess að fá neitt fyrir hann. Joan Laporta doesn't regret selling Lionel Messi pic.twitter.com/JyA5FJafCk— GOAL (@goal) March 8, 2022 „Þetta er sorglegast ákvörðun sem ég hef þurft að taka,“ sagði Joan Laporta við Barca TV. „Ég vildi aldrei þurfa að taka slíka ákvörðun en ég sé samt ekki eftir henni á sama tíma því félagið er alltaf í fyrsta sæti,“ sagði Laporta. „Við settum félagið ofar öllu meira segja ofar en besta leikmann í heimi. Staðan var bara svona og þetta er veruleikinn,“ sagði Laporta. „Það leit út fyrir að það yrði erfitt að fylla þetta skarð en Barca heldur alltaf áfram og með mikilli vinnu og velígrunduðum ákvörðunum þá getum við náð árangri á ný,“ sagði Laporta. Laporta var að setjast í formannsstólinn á ný eftir dágóðan tíma en félaginu var mjög illa stýrt síðustu ár og var nánast á hausnum eftir að hafa stofnað til mikill skulda. Nú horfir til aðeins betri tíma, bæði inn á vellinum undir stjórn Xavi sem og í bókunum. Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Paris Saint Germain sækir Real Madrid heim í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira