LiveWire ætlar að selja 100.000 rafmótorhjól á ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. mars 2022 07:01 LiveWire One LiveWire er rafmótorhjóla angi goðsagnakendna mótorhjólaframleiðandans Harley-Davidson. Fyrirtækið ætlar sér stóra hluti í rafmótorhjólaleiknum á næstunni. Mikill vöxtur er fyrirhugaður á næstu átta árum. Planið byrjar á SPAC samruna sem kemur félaginu á markað. Á árinu er fyrirhugað að kynna miðstærðar hjól kallað Del Mar. Hjólið er byggt á nýjum grunni sem á að nýtast við smíði nýrra rafmótorhjóla í framtíðinni. LiveWire hjólin hafa ekki verið að seljast eins og vonir voru um. Þau eru fremur fágæt í raunheimum. Einungis nokkur þúsund seldust árið 2020 og markmiðið samkvæmt fjárfestakynningu er að selja 100.000 LiveWire hjól á ári frá árinu 2026. fyrir árið 2030 er ætlunin að vera komin upp í 190.000 hjól á ári. Mikil eftirvænting er fyrir LiveWire hjóli sem unnið er í samstarfi við KYMCO. Hjólinu er ætlað að koma LiveWire inn í vitund kaupenda í Evrópu og Asíu og vonandi verður það markaðsettá viðráðanlegu verði. Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent
Planið byrjar á SPAC samruna sem kemur félaginu á markað. Á árinu er fyrirhugað að kynna miðstærðar hjól kallað Del Mar. Hjólið er byggt á nýjum grunni sem á að nýtast við smíði nýrra rafmótorhjóla í framtíðinni. LiveWire hjólin hafa ekki verið að seljast eins og vonir voru um. Þau eru fremur fágæt í raunheimum. Einungis nokkur þúsund seldust árið 2020 og markmiðið samkvæmt fjárfestakynningu er að selja 100.000 LiveWire hjól á ári frá árinu 2026. fyrir árið 2030 er ætlunin að vera komin upp í 190.000 hjól á ári. Mikil eftirvænting er fyrir LiveWire hjóli sem unnið er í samstarfi við KYMCO. Hjólinu er ætlað að koma LiveWire inn í vitund kaupenda í Evrópu og Asíu og vonandi verður það markaðsettá viðráðanlegu verði.
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent