Sara leyfir sjálfri sér ekki að skoða stigatöfluna á The Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 11:31 Sara Sigmundsdóttir sést hér gera æfinguna í 22.1 sem var fyrsti hlutinn af undankeppninni fyrir heimsleikana í CrossFit. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir endaði í 118. sæti í fyrsta hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en það eru fréttir fyrir hana sjálfa. Sara ætlar ekki að fylgjast með stöðu mála því það eina skiptir máli er að komast áfram í næsta hluta undankeppni heimsleikanna. Sara sagði fylgjendum sínum hver markmið hennar væru fyrir The Open í ár og hvað hún ætlar að minna sjálfa sig á næstu vikurnar. Hún leggur þar áherslu að horfa á stóru myndina. Sara missti af síðasta tímabili vegna meiðsla og meiddist síðan aftur í aðdraganda þessa tímabils. Þau meiðsli hægðu bara á henni en stoppuðu okkar konu ekki. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var því klár í slaginn þegar 22.1 fór fram í síðustu viku. Hún vissi þó að það væri engin ástæða til að stefna á að toppa í upphafi tímabilsins. Það er athyglisvert að skoða „reglur“ Söru fyrir opna hlutann í ár en þær birti hún á Instagram síðu sinni. Sara ætlar að gera hverja æfingu helst um leið og hún verður gefin út en það sé góð æfing fyrir átta manna úrslitin. Hún gefur sér aðeins hundrað mínútur eftir tilkynningu til að klára æfinguna. Sara ætlar líka að gera hverja æfingu bara einu sinni. Allir geta gert hverja æfingu oftar en einu sinni en Sara ætlar að láta eitt skipti nægja. Sara minnir sjálfa sig líka á það að sætið skiptir ekki öllu máli heldur þarf hún aðeins að tryggja sér sæti í næsta hluta. Aðalmarkmiðið er auðvitað að vera meðal keppanda á heimsleikunum sjálfum og það er löng leið þangað. Sæti hennar á The Open mun ekki skipta neinu máli eftir þrjár vikur aðeins hvort hún fái að vera með í átta manna úrslitunum. Sara ætlar líka að skila inn sínum árangri í hverri æfingu án þess að vita meira. Hún leyfir því ekki sjálfri sér að skoða stigatöfluna. Hér fyrir neðan má sjá þessar reglur hjá Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Sjá meira
Sara sagði fylgjendum sínum hver markmið hennar væru fyrir The Open í ár og hvað hún ætlar að minna sjálfa sig á næstu vikurnar. Hún leggur þar áherslu að horfa á stóru myndina. Sara missti af síðasta tímabili vegna meiðsla og meiddist síðan aftur í aðdraganda þessa tímabils. Þau meiðsli hægðu bara á henni en stoppuðu okkar konu ekki. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var því klár í slaginn þegar 22.1 fór fram í síðustu viku. Hún vissi þó að það væri engin ástæða til að stefna á að toppa í upphafi tímabilsins. Það er athyglisvert að skoða „reglur“ Söru fyrir opna hlutann í ár en þær birti hún á Instagram síðu sinni. Sara ætlar að gera hverja æfingu helst um leið og hún verður gefin út en það sé góð æfing fyrir átta manna úrslitin. Hún gefur sér aðeins hundrað mínútur eftir tilkynningu til að klára æfinguna. Sara ætlar líka að gera hverja æfingu bara einu sinni. Allir geta gert hverja æfingu oftar en einu sinni en Sara ætlar að láta eitt skipti nægja. Sara minnir sjálfa sig líka á það að sætið skiptir ekki öllu máli heldur þarf hún aðeins að tryggja sér sæti í næsta hluta. Aðalmarkmiðið er auðvitað að vera meðal keppanda á heimsleikunum sjálfum og það er löng leið þangað. Sæti hennar á The Open mun ekki skipta neinu máli eftir þrjár vikur aðeins hvort hún fái að vera með í átta manna úrslitunum. Sara ætlar líka að skila inn sínum árangri í hverri æfingu án þess að vita meira. Hún leyfir því ekki sjálfri sér að skoða stigatöfluna. Hér fyrir neðan má sjá þessar reglur hjá Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Sjá meira