Sara leyfir sjálfri sér ekki að skoða stigatöfluna á The Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 11:31 Sara Sigmundsdóttir sést hér gera æfinguna í 22.1 sem var fyrsti hlutinn af undankeppninni fyrir heimsleikana í CrossFit. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir endaði í 118. sæti í fyrsta hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en það eru fréttir fyrir hana sjálfa. Sara ætlar ekki að fylgjast með stöðu mála því það eina skiptir máli er að komast áfram í næsta hluta undankeppni heimsleikanna. Sara sagði fylgjendum sínum hver markmið hennar væru fyrir The Open í ár og hvað hún ætlar að minna sjálfa sig á næstu vikurnar. Hún leggur þar áherslu að horfa á stóru myndina. Sara missti af síðasta tímabili vegna meiðsla og meiddist síðan aftur í aðdraganda þessa tímabils. Þau meiðsli hægðu bara á henni en stoppuðu okkar konu ekki. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var því klár í slaginn þegar 22.1 fór fram í síðustu viku. Hún vissi þó að það væri engin ástæða til að stefna á að toppa í upphafi tímabilsins. Það er athyglisvert að skoða „reglur“ Söru fyrir opna hlutann í ár en þær birti hún á Instagram síðu sinni. Sara ætlar að gera hverja æfingu helst um leið og hún verður gefin út en það sé góð æfing fyrir átta manna úrslitin. Hún gefur sér aðeins hundrað mínútur eftir tilkynningu til að klára æfinguna. Sara ætlar líka að gera hverja æfingu bara einu sinni. Allir geta gert hverja æfingu oftar en einu sinni en Sara ætlar að láta eitt skipti nægja. Sara minnir sjálfa sig líka á það að sætið skiptir ekki öllu máli heldur þarf hún aðeins að tryggja sér sæti í næsta hluta. Aðalmarkmiðið er auðvitað að vera meðal keppanda á heimsleikunum sjálfum og það er löng leið þangað. Sæti hennar á The Open mun ekki skipta neinu máli eftir þrjár vikur aðeins hvort hún fái að vera með í átta manna úrslitunum. Sara ætlar líka að skila inn sínum árangri í hverri æfingu án þess að vita meira. Hún leyfir því ekki sjálfri sér að skoða stigatöfluna. Hér fyrir neðan má sjá þessar reglur hjá Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira
Sara sagði fylgjendum sínum hver markmið hennar væru fyrir The Open í ár og hvað hún ætlar að minna sjálfa sig á næstu vikurnar. Hún leggur þar áherslu að horfa á stóru myndina. Sara missti af síðasta tímabili vegna meiðsla og meiddist síðan aftur í aðdraganda þessa tímabils. Þau meiðsli hægðu bara á henni en stoppuðu okkar konu ekki. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var því klár í slaginn þegar 22.1 fór fram í síðustu viku. Hún vissi þó að það væri engin ástæða til að stefna á að toppa í upphafi tímabilsins. Það er athyglisvert að skoða „reglur“ Söru fyrir opna hlutann í ár en þær birti hún á Instagram síðu sinni. Sara ætlar að gera hverja æfingu helst um leið og hún verður gefin út en það sé góð æfing fyrir átta manna úrslitin. Hún gefur sér aðeins hundrað mínútur eftir tilkynningu til að klára æfinguna. Sara ætlar líka að gera hverja æfingu bara einu sinni. Allir geta gert hverja æfingu oftar en einu sinni en Sara ætlar að láta eitt skipti nægja. Sara minnir sjálfa sig líka á það að sætið skiptir ekki öllu máli heldur þarf hún aðeins að tryggja sér sæti í næsta hluta. Aðalmarkmiðið er auðvitað að vera meðal keppanda á heimsleikunum sjálfum og það er löng leið þangað. Sæti hennar á The Open mun ekki skipta neinu máli eftir þrjár vikur aðeins hvort hún fái að vera með í átta manna úrslitunum. Sara ætlar líka að skila inn sínum árangri í hverri æfingu án þess að vita meira. Hún leyfir því ekki sjálfri sér að skoða stigatöfluna. Hér fyrir neðan má sjá þessar reglur hjá Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira