Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 12:31 Cain Velasquez sést hér eftir síðasta UFC bardaga sinn þar sem hann tapaði á móti Francis Ngannou. Getty/Josh Hedges UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. Velasquez var handtekinn af lögreglunni í San Jose í gær grunaður um manndrápstilraun í úthverfi borgarinnar. Former UFC champion Cain Velasquez booked on attempted murder charge https://t.co/DwsWqNqSKi— Post Sports (@PostSports) March 2, 2022 Cain Velasquez er margfaldur heimsmeistari í UFC og einn af þeim stóru í sportinu og handtaka hans hefur því vakið mikla athygli. Washington Post hefur heimildir fyrir því að Velasquez hafi þarna skotið barnaníðing sem hann taldi að hefði brotið kynferðislega á barni innan fjölskyldunnar. Velasquez skaut á bíl með tveimur mönnum innanborðs og annar þeirra var fluttur á sjúkrahús. Hann er ekki sagður vera í lífshættu. Report: Cain Velasquez allegedly shot at man accused of molesting a relative https://t.co/QG8seHCLg6— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 2, 2022 Sá sem slasaðist meira en sagður vera stjúpfaðir þess sem Velasquez ætlaði að skjóta. Umræddur barnaníðingur hafði verið látinn laus gegn tryggingu á föstudaginn var en hann hafði áður verið handtekinn fyrir að brjóta kynferðislega á barni undir fjórtán ára. Hinn 39 ára gamli Velasquez var ekki laus gegn tryggingu og er nú í Santa Clara fangelsinu en hann fer fyrir dómara seinna í dag. Velasquez er frá Kaliforníu og æfir og þjálfari í American Kickboxing Academy í San Jose sem er aðeins átta kílómetrum frá þeim stað sem skotárásin varð. Velasquez varð þungavigtarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE. MMA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Sjá meira
Velasquez var handtekinn af lögreglunni í San Jose í gær grunaður um manndrápstilraun í úthverfi borgarinnar. Former UFC champion Cain Velasquez booked on attempted murder charge https://t.co/DwsWqNqSKi— Post Sports (@PostSports) March 2, 2022 Cain Velasquez er margfaldur heimsmeistari í UFC og einn af þeim stóru í sportinu og handtaka hans hefur því vakið mikla athygli. Washington Post hefur heimildir fyrir því að Velasquez hafi þarna skotið barnaníðing sem hann taldi að hefði brotið kynferðislega á barni innan fjölskyldunnar. Velasquez skaut á bíl með tveimur mönnum innanborðs og annar þeirra var fluttur á sjúkrahús. Hann er ekki sagður vera í lífshættu. Report: Cain Velasquez allegedly shot at man accused of molesting a relative https://t.co/QG8seHCLg6— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 2, 2022 Sá sem slasaðist meira en sagður vera stjúpfaðir þess sem Velasquez ætlaði að skjóta. Umræddur barnaníðingur hafði verið látinn laus gegn tryggingu á föstudaginn var en hann hafði áður verið handtekinn fyrir að brjóta kynferðislega á barni undir fjórtán ára. Hinn 39 ára gamli Velasquez var ekki laus gegn tryggingu og er nú í Santa Clara fangelsinu en hann fer fyrir dómara seinna í dag. Velasquez er frá Kaliforníu og æfir og þjálfari í American Kickboxing Academy í San Jose sem er aðeins átta kílómetrum frá þeim stað sem skotárásin varð. Velasquez varð þungavigtarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE.
MMA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Sjá meira