Sara vakti athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 10:00 Sara Sigmundsdóttir náði sér góðri fyrir fyrsta hluta The Open og varð fjórða besta íslenska konan í 22.1 Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur eins og nær allir í hinum vestræna heimi fylgst með hörmulegum atburðum í Úkraínu síðustu daga. Hún tjáði sig um málið á Instagram síðu sinni sem nær til næstum tveggja milljóna fylgjenda út um allan heim. Sara vakti þar sérstaka athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Andrey Rublev þegar hann var að keppa á tennismótinu í Dúbaí um helgina. Það þora ekki margir Rússar að tjá sig um innrás Vladimírs Pútín í Úkraínu enda gæti það haft skelfilegar afleiðingar fyrir þá og fjölskyldu þeirra. Þessi 24 ára tenniskappi var ekki í þeirra hópi heldur sendi heiminum skilaboð. Eftir að Rublev tryggði sér sæti í úrslitaleiknum þá skrifaði hann „No War please“ á myndavélina eða „Vinsamlegast ekkert stríð“ „Á föstudaginn sá ég rússneski tennisstjörnuna Andrey Rublev skrifa NO WAR PLEASE á linsu myndavélarinnar um leið og hann fagnaði því að vera kominn í úrslit á Dubai Tennis Championships. Hann sýndi þarna hugrekki að koma þessum nauðsynlegum skilaboðum út. Hann var að nota sinn vettvang og sitt sviðsljós til að sýna sína ákveðnu afstöðu,“ skrifaði Sara. Sara segist líka hafa horft mikið á fréttirnar og reyndi með því að átta sig á því hvað hafði gerst. „Það eina sem ég get sagt er að ég er mjög leið yfir þessu og hef miklar áhyggjur af fólkinu í Úkraínu sem á fimmtudaginn vöknuðu upp við þennan hrylling þegar ráðist var inn í land þeirra. Ég get ekki byrjað að ímyndað mér hvernig þeim líður og það er svo klikkað að hugsa til þess að fyrir minna en viku lifðu allir venjulegu lífi,“ skrifaði Sara. „Það er ekkert sem afsakar það sem þau þurfa að þola og það verður að stoppa þetta strax. Við verðum öll að gera okkar,“ skrifaði Sara. Sara sagði hafa gefið pening í flóttamannasjóð Sameinuðu þjóðanna og hvatti fylgjendur sína til að gera hið sama eins og má sjá í pistli hennar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Sara vakti þar sérstaka athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Andrey Rublev þegar hann var að keppa á tennismótinu í Dúbaí um helgina. Það þora ekki margir Rússar að tjá sig um innrás Vladimírs Pútín í Úkraínu enda gæti það haft skelfilegar afleiðingar fyrir þá og fjölskyldu þeirra. Þessi 24 ára tenniskappi var ekki í þeirra hópi heldur sendi heiminum skilaboð. Eftir að Rublev tryggði sér sæti í úrslitaleiknum þá skrifaði hann „No War please“ á myndavélina eða „Vinsamlegast ekkert stríð“ „Á föstudaginn sá ég rússneski tennisstjörnuna Andrey Rublev skrifa NO WAR PLEASE á linsu myndavélarinnar um leið og hann fagnaði því að vera kominn í úrslit á Dubai Tennis Championships. Hann sýndi þarna hugrekki að koma þessum nauðsynlegum skilaboðum út. Hann var að nota sinn vettvang og sitt sviðsljós til að sýna sína ákveðnu afstöðu,“ skrifaði Sara. Sara segist líka hafa horft mikið á fréttirnar og reyndi með því að átta sig á því hvað hafði gerst. „Það eina sem ég get sagt er að ég er mjög leið yfir þessu og hef miklar áhyggjur af fólkinu í Úkraínu sem á fimmtudaginn vöknuðu upp við þennan hrylling þegar ráðist var inn í land þeirra. Ég get ekki byrjað að ímyndað mér hvernig þeim líður og það er svo klikkað að hugsa til þess að fyrir minna en viku lifðu allir venjulegu lífi,“ skrifaði Sara. „Það er ekkert sem afsakar það sem þau þurfa að þola og það verður að stoppa þetta strax. Við verðum öll að gera okkar,“ skrifaði Sara. Sara sagði hafa gefið pening í flóttamannasjóð Sameinuðu þjóðanna og hvatti fylgjendur sína til að gera hið sama eins og má sjá í pistli hennar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira