Sara vakti athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 10:00 Sara Sigmundsdóttir náði sér góðri fyrir fyrsta hluta The Open og varð fjórða besta íslenska konan í 22.1 Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur eins og nær allir í hinum vestræna heimi fylgst með hörmulegum atburðum í Úkraínu síðustu daga. Hún tjáði sig um málið á Instagram síðu sinni sem nær til næstum tveggja milljóna fylgjenda út um allan heim. Sara vakti þar sérstaka athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Andrey Rublev þegar hann var að keppa á tennismótinu í Dúbaí um helgina. Það þora ekki margir Rússar að tjá sig um innrás Vladimírs Pútín í Úkraínu enda gæti það haft skelfilegar afleiðingar fyrir þá og fjölskyldu þeirra. Þessi 24 ára tenniskappi var ekki í þeirra hópi heldur sendi heiminum skilaboð. Eftir að Rublev tryggði sér sæti í úrslitaleiknum þá skrifaði hann „No War please“ á myndavélina eða „Vinsamlegast ekkert stríð“ „Á föstudaginn sá ég rússneski tennisstjörnuna Andrey Rublev skrifa NO WAR PLEASE á linsu myndavélarinnar um leið og hann fagnaði því að vera kominn í úrslit á Dubai Tennis Championships. Hann sýndi þarna hugrekki að koma þessum nauðsynlegum skilaboðum út. Hann var að nota sinn vettvang og sitt sviðsljós til að sýna sína ákveðnu afstöðu,“ skrifaði Sara. Sara segist líka hafa horft mikið á fréttirnar og reyndi með því að átta sig á því hvað hafði gerst. „Það eina sem ég get sagt er að ég er mjög leið yfir þessu og hef miklar áhyggjur af fólkinu í Úkraínu sem á fimmtudaginn vöknuðu upp við þennan hrylling þegar ráðist var inn í land þeirra. Ég get ekki byrjað að ímyndað mér hvernig þeim líður og það er svo klikkað að hugsa til þess að fyrir minna en viku lifðu allir venjulegu lífi,“ skrifaði Sara. „Það er ekkert sem afsakar það sem þau þurfa að þola og það verður að stoppa þetta strax. Við verðum öll að gera okkar,“ skrifaði Sara. Sara sagði hafa gefið pening í flóttamannasjóð Sameinuðu þjóðanna og hvatti fylgjendur sína til að gera hið sama eins og má sjá í pistli hennar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Sjá meira
Sara vakti þar sérstaka athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Andrey Rublev þegar hann var að keppa á tennismótinu í Dúbaí um helgina. Það þora ekki margir Rússar að tjá sig um innrás Vladimírs Pútín í Úkraínu enda gæti það haft skelfilegar afleiðingar fyrir þá og fjölskyldu þeirra. Þessi 24 ára tenniskappi var ekki í þeirra hópi heldur sendi heiminum skilaboð. Eftir að Rublev tryggði sér sæti í úrslitaleiknum þá skrifaði hann „No War please“ á myndavélina eða „Vinsamlegast ekkert stríð“ „Á föstudaginn sá ég rússneski tennisstjörnuna Andrey Rublev skrifa NO WAR PLEASE á linsu myndavélarinnar um leið og hann fagnaði því að vera kominn í úrslit á Dubai Tennis Championships. Hann sýndi þarna hugrekki að koma þessum nauðsynlegum skilaboðum út. Hann var að nota sinn vettvang og sitt sviðsljós til að sýna sína ákveðnu afstöðu,“ skrifaði Sara. Sara segist líka hafa horft mikið á fréttirnar og reyndi með því að átta sig á því hvað hafði gerst. „Það eina sem ég get sagt er að ég er mjög leið yfir þessu og hef miklar áhyggjur af fólkinu í Úkraínu sem á fimmtudaginn vöknuðu upp við þennan hrylling þegar ráðist var inn í land þeirra. Ég get ekki byrjað að ímyndað mér hvernig þeim líður og það er svo klikkað að hugsa til þess að fyrir minna en viku lifðu allir venjulegu lífi,“ skrifaði Sara. „Það er ekkert sem afsakar það sem þau þurfa að þola og það verður að stoppa þetta strax. Við verðum öll að gera okkar,“ skrifaði Sara. Sara sagði hafa gefið pening í flóttamannasjóð Sameinuðu þjóðanna og hvatti fylgjendur sína til að gera hið sama eins og má sjá í pistli hennar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Sjá meira