Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Sindri Sindrason les kvöldfréttir klukkan hálf sjö.
Sindri Sindrason les kvöldfréttir klukkan hálf sjö. Vísir/Vilhelm

Í kvöldfréttatíma okkar förum við yfir stöðuna í Úkraínu og heyrum í sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi og Finnlandi.

Þá ræðum við við Íslending sem átti erfiða nótt í Kænugarði vegna stöðugra sprenginga. 

Við fylgdumst með skemmtanahaldi í miðborg Reykjavíkur og gerum því góð skil í fréttatímanum en óhætt er að segja að mikil gleði hafi ríkt þar. 

Þá verður rætt við Vöndu Sigurgeirsdóttur í beinni útsendingu sem var endurkjörin formaður KSÍ á ársþinginu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×