Benzema kom Real Madrid til bjargar á ögurstundu Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2022 19:28 Real Madrid v Deportivo Alaves - La Liga âââââââMADRID, SPAIN - FEBRUARY 19: Vinicius Junior of Real Madrid celebrates his goal with Karim Benzema and Marco Asensio during La Liga week 25 soccer match between Real Madrid and Deportivo Alaves at Santiago Bernabeu Stadium in Madrid, Spain on February 19, 2022. (Photo by Burak Akbulut/Anadolu Agency via Getty Images) Real Madrid hefur níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano í kvöld. Ekkert mark var skorað í leiknum fyrr en á 83.mínútu þegar Vinicius Junior fann Karim Benzema sem skoraði það sem reyndist sigurmark leiksins. Sevilla er í öðru sæti deildarinnar og getur minnkað forskot Real Madrid niður í sex stig á morgun. Spænski boltinn
Real Madrid hefur níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano í kvöld. Ekkert mark var skorað í leiknum fyrr en á 83.mínútu þegar Vinicius Junior fann Karim Benzema sem skoraði það sem reyndist sigurmark leiksins. Sevilla er í öðru sæti deildarinnar og getur minnkað forskot Real Madrid niður í sex stig á morgun.
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti