Instagram eyddi færslu Zinchenko um Putin Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. febrúar 2022 23:30 Oleksandr Zinchenko. Getty/Stanislav Vedmid Stríð geisar nú í Úkraínu þar sem rússneski herinn hefur ráðist inn í suðri, austri og norðri. Úkraínumenn eiga fjölmarga íþróttamenn í fremstu röð sem iðka sína íþrótt utan heimalandsins. Einn þeirra er knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City og hefur borið fyrirliðaband úkraínska landsliðsins að undanförnu. Hann hefur birt átakanleg myndbönd úr heimalandi sínu á Instagram reikningi sínum í dag og vandar Vladimir Putin, Rússlandsforseta, ekki kveðjurnar eins og sjá má hér að neðan. I hope you die the most painful suffering death, creature The attack on Vladimir Putin has since been taken down, with Zinchenko claiming Instagram has deleted the story.https://t.co/ipZRgw6u89— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Hann segir Instagram hafa eytt færslu sinni í dag. Zinchenko, sem er 25 ár gamall, fór fyrir hópi mótmælenda sem mótmælti aðgerðum Rússa í miðborg Manchester í kvöld. Hann er fæddur og uppalinn í Úkraínu og fór í gegnum unglingalið Shakhtar Donetsk en hefur einnig leikið í Rússlandi þar sem hann spilaði fyrir Ufa áður en hann var keyptur til Manchester City árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Meta Rússland Úkraína Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Úkraínumenn eiga fjölmarga íþróttamenn í fremstu röð sem iðka sína íþrótt utan heimalandsins. Einn þeirra er knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City og hefur borið fyrirliðaband úkraínska landsliðsins að undanförnu. Hann hefur birt átakanleg myndbönd úr heimalandi sínu á Instagram reikningi sínum í dag og vandar Vladimir Putin, Rússlandsforseta, ekki kveðjurnar eins og sjá má hér að neðan. I hope you die the most painful suffering death, creature The attack on Vladimir Putin has since been taken down, with Zinchenko claiming Instagram has deleted the story.https://t.co/ipZRgw6u89— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Hann segir Instagram hafa eytt færslu sinni í dag. Zinchenko, sem er 25 ár gamall, fór fyrir hópi mótmælenda sem mótmælti aðgerðum Rússa í miðborg Manchester í kvöld. Hann er fæddur og uppalinn í Úkraínu og fór í gegnum unglingalið Shakhtar Donetsk en hefur einnig leikið í Rússlandi þar sem hann spilaði fyrir Ufa áður en hann var keyptur til Manchester City árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96)
Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Meta Rússland Úkraína Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira