Lovísa snýr aftur í landsliðið en Karen ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2022 14:35 Karen Knútsdóttir er ekki í æfingahópi landsliðsins. vísir/bára Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið nítján manna æfingahóp fyrir leikina gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Lovísa Thompson snýr aftur í landsliðið eftir að hafa tekið sér nokkurra mánaða hlé frá handbolta fyrir áramót. Karen Knútsdóttir, sem var lengi landsliðsfyrirliði, er hins vegar ekki í hópnum. Ragnheiður Júlíusdóttir, samherji Karenar hjá Fram, gaf ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Hinar ungu Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK og Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór eru í hópnum en þær gætu leikið sína fyrstu keppnisleiki fyrir landsliðið gegn Tyrkjum. Ísland mætir Tyrklandi í Katamonu 2. mars. Fjórum dögum síðar mætast liðin á Ásvöllum. Ísland er með tvö stig í riðlinum en Tyrkland ekki neitt. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Sjá meira
Lovísa Thompson snýr aftur í landsliðið eftir að hafa tekið sér nokkurra mánaða hlé frá handbolta fyrir áramót. Karen Knútsdóttir, sem var lengi landsliðsfyrirliði, er hins vegar ekki í hópnum. Ragnheiður Júlíusdóttir, samherji Karenar hjá Fram, gaf ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Hinar ungu Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK og Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór eru í hópnum en þær gætu leikið sína fyrstu keppnisleiki fyrir landsliðið gegn Tyrkjum. Ísland mætir Tyrklandi í Katamonu 2. mars. Fjórum dögum síðar mætast liðin á Ásvöllum. Ísland er með tvö stig í riðlinum en Tyrkland ekki neitt. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Sjá meira