Þórdís og Ísak Íslandsmeistarar í fjölþraut innanhúss í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 16:31 Þórdís Eva Steinsdóttir fékk ekki mikla keppni um helgina. FRÍ Þórdís Eva Steinsdóttir og Ísak Óli Traustason urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki um helgina þegar fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum í Kaplakrika. Þórdís, sem keppir fyrir FH, hlaut 3708 stig í fimmtarþraut kvenna en hún var eini keppandinn. Þórdís fékk flest stig fyri 60 metra hlaup þar sem hún hljóð á 9,12 sekúndum og náði í 885 stig. Hún fékk næst mest fyrir 800 metra hlaup eða 803 stig. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppni Þórdísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Ísak Óli, sem keppir fyrir UMSS, náði í 4333 stig í sjöþraut karla. Hann gerði samt ógilt í langstökki og hlaut því ekkert stig fyrir þá grein. Það kom þó ekki í veg fyrir öruggan sigur en annar var Dagur Fannar Einarsson með 2715 stig. Dagur mætti þó bara til leiks annan daginn og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem var líka skráður til keppni, var ekkert með. Ísak Óli fékk flest stig fyrir 60 metra grindahlaup þar sem hann hljóp á 8,43 sekúndum og náði í 877 stig. Thomas Ari Arnarsson setti síðan aldursflokkamet í fimmtarþraut 15 ára og yngri og hlaut 2727 stig fyrir sína þraut. Metið átti áður Markús Birgisson en hann setti það árið 2020 með því að ná í 2651 stig. Thomas Ari var því að bæta gamla metið um 76 stig sem er mikil bæting. Greinilega efnilegur strákur hér á ferðinni. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira
Þórdís, sem keppir fyrir FH, hlaut 3708 stig í fimmtarþraut kvenna en hún var eini keppandinn. Þórdís fékk flest stig fyri 60 metra hlaup þar sem hún hljóð á 9,12 sekúndum og náði í 885 stig. Hún fékk næst mest fyrir 800 metra hlaup eða 803 stig. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppni Þórdísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Ísak Óli, sem keppir fyrir UMSS, náði í 4333 stig í sjöþraut karla. Hann gerði samt ógilt í langstökki og hlaut því ekkert stig fyrir þá grein. Það kom þó ekki í veg fyrir öruggan sigur en annar var Dagur Fannar Einarsson með 2715 stig. Dagur mætti þó bara til leiks annan daginn og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem var líka skráður til keppni, var ekkert með. Ísak Óli fékk flest stig fyrir 60 metra grindahlaup þar sem hann hljóp á 8,43 sekúndum og náði í 877 stig. Thomas Ari Arnarsson setti síðan aldursflokkamet í fimmtarþraut 15 ára og yngri og hlaut 2727 stig fyrir sína þraut. Metið átti áður Markús Birgisson en hann setti það árið 2020 með því að ná í 2651 stig. Thomas Ari var því að bæta gamla metið um 76 stig sem er mikil bæting. Greinilega efnilegur strákur hér á ferðinni. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira