Martin og félagar úr leik þrátt fyrir ótrúlegan viðsnúning Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 19:31 Valencia Basket vs Panathinaikos epa08826355 Valencia Basket's Martin Hermannsson (R) in action against Shelvin Mack (L) of Panathinaikos during the Euroleague game between Valencia Basket and Panathinaikos at Fuente de San Luis pavilion in Valencia, eastern Spain, 17 November 2020. EPA-EFE/Miguel Angel Polo Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við svekkjandi þriggja stiga tap, 86-83, er liðið tók á móti Murcia í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í körfubolta í kvöld. Gestirnir í Murcia voru mun sterkari aðilinn í fyrsta leikhluta. Þeir skoruðu níu af fyrstu ellefu stigum leiksins og leiddu með 14 stigum að leikhlutanum loknum, 28-14. Murcia náði tuttugu stiga forskoti snemma í öðrum leikhluta og hélt því forskoti fram að hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 52-33, Murcia í vil. Martin og félagar mættu hins vegar dýrvitlausir til leiks í síðari hálfleik, en Valencia skoraði fyrstu 22 stig þriðja leikhlutans og náði forystu. Liðið leiddi með þremur stium þegar komið var að lokaleikhlutanum, 64-61. Mikið jafnræði var með liðunum í fjórða leikhluta og engin afgerandi forysta náðist. Gestirnir í Murcia leiddu með einu stigi þegar hálf mínúta var til leiksloka og heimamenn klikkuðu á sinni sókn. Murcia jók muninn í þrjú stig af vítalínunni þegar tæpar átta sekúndur voru eftir á klukkunni og heimamenn fengu því eina lokatilraun til að jafna metin. Þeir klikkuðu hins vegar á lokasókninni og gestirnir fögnuðu þriggja stiga sigri, 86-83. Martin Hermannsson skoraði tíu stig fyrir Valencia, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Liðið er úr leik, en Murcia mætir annað hvort Barcelona eða Baxi Manresa í undanúrslitum á morgun klukkan 20:30. Spænski körfuboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Gestirnir í Murcia voru mun sterkari aðilinn í fyrsta leikhluta. Þeir skoruðu níu af fyrstu ellefu stigum leiksins og leiddu með 14 stigum að leikhlutanum loknum, 28-14. Murcia náði tuttugu stiga forskoti snemma í öðrum leikhluta og hélt því forskoti fram að hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 52-33, Murcia í vil. Martin og félagar mættu hins vegar dýrvitlausir til leiks í síðari hálfleik, en Valencia skoraði fyrstu 22 stig þriðja leikhlutans og náði forystu. Liðið leiddi með þremur stium þegar komið var að lokaleikhlutanum, 64-61. Mikið jafnræði var með liðunum í fjórða leikhluta og engin afgerandi forysta náðist. Gestirnir í Murcia leiddu með einu stigi þegar hálf mínúta var til leiksloka og heimamenn klikkuðu á sinni sókn. Murcia jók muninn í þrjú stig af vítalínunni þegar tæpar átta sekúndur voru eftir á klukkunni og heimamenn fengu því eina lokatilraun til að jafna metin. Þeir klikkuðu hins vegar á lokasókninni og gestirnir fögnuðu þriggja stiga sigri, 86-83. Martin Hermannsson skoraði tíu stig fyrir Valencia, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Liðið er úr leik, en Murcia mætir annað hvort Barcelona eða Baxi Manresa í undanúrslitum á morgun klukkan 20:30.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira