Bjóða börnum að gerast listamenn Elísabet Hanna skrifar 17. febrúar 2022 12:30 Börnin fá að skoða og skapa list. Getty/ PeopleImages Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. Skemmtilegar smiðjur Um helgina fer fram smiðja þar sem verkin á sýningunni Sviðsett Augnablik eru skoðuð og svo munu börnin glæða svarthvítar ljósmyndir lit. Í mars verða einnig skemmtileg verkefni í tengslum við nýja sýningu þar sem að listaverkin veita innblástur og börnin fá tækifæri til þess að búa til sín eigin listaverk með pastellitum. View this post on Instagram A post shared by Listasafn I slands (@listasafnislands) Klúbburinn var stofnaður 2018 Upphaflega var klúbburinn stofnaður haustið 2018 með það markmið að koma betur til móts við börn og fjölskyldur þeirra utan skólatíma með opinni dagskrá. Krakkaklúbburinn vill veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu, skapa listaverk og leika sér í nærandi umhverfi. „Síðastliðin ár hefur aðsóknin verið virkilega góð og viðburðirnir einstaklega fjölbreyttir; galdrasýning, brúðuleikhús, vatnslitasmiðjur, textílsmiðjur, bókagerð, leirsmiðjur, grafíkverkstæði, ritlistarsmiðjur og teiknismiðjur“ segir Ragnheiður Vignisdóttir sem er verkefnastjóri viðburða og fræðslu. Dagskráin er gefin út hálft ár fram í tímann þannig að fjölskyldur geti skipulagt sig með góðum fyrirvara og viðburðirnir eru oftast endurteknir tvisvar sinnum í sama mánuði. Mikið fjör í klúbbnum.Aðsend Tengja saman sýningar og dagskrá „Það er svo gaman að tengja viðburðina okkar alltaf við sýningarnar, þá vekjum við um leið áhuga á listaverkunum og til verður svo skemmtilegt samtal því að allir læra eitthvað nýtt og skapa sameiginlegar minningar þegar að safn er heimsótt.“ View this post on Instagram A post shared by Listasafn I slands (@listasafnislands) Segir Ragnheiður sem vonar að Krakkaklúbburinn Krummi muni halda áfram starfsemi sinni um ókomna tíð. Hún vonar einnig að Listasafn Íslands verði vænlegur áfangastaður í hugum barna og fjölskyldna, „því að listasafnið og listaverkin eru okkar allra.“ Myndlist Krakkar Tengdar fréttir Dagur fjögur á HönnunarMars Fjórði dagur HönnunarMars í maí er runninn upp - fullur af sýningum, viðburðum og fjöri fyrir alla. 22. maí 2021 10:31 Fjölskylduvænir viðburðir á HönnunarMars í ár Nú er HönnunarMars að fara að breiða úr sér um allan bæ með fjölda viðburða af öllu tagi. Yfir 80 viðburði má finna á dagskránni í ár. 17. maí 2021 18:01 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Skemmtilegar smiðjur Um helgina fer fram smiðja þar sem verkin á sýningunni Sviðsett Augnablik eru skoðuð og svo munu börnin glæða svarthvítar ljósmyndir lit. Í mars verða einnig skemmtileg verkefni í tengslum við nýja sýningu þar sem að listaverkin veita innblástur og börnin fá tækifæri til þess að búa til sín eigin listaverk með pastellitum. View this post on Instagram A post shared by Listasafn I slands (@listasafnislands) Klúbburinn var stofnaður 2018 Upphaflega var klúbburinn stofnaður haustið 2018 með það markmið að koma betur til móts við börn og fjölskyldur þeirra utan skólatíma með opinni dagskrá. Krakkaklúbburinn vill veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu, skapa listaverk og leika sér í nærandi umhverfi. „Síðastliðin ár hefur aðsóknin verið virkilega góð og viðburðirnir einstaklega fjölbreyttir; galdrasýning, brúðuleikhús, vatnslitasmiðjur, textílsmiðjur, bókagerð, leirsmiðjur, grafíkverkstæði, ritlistarsmiðjur og teiknismiðjur“ segir Ragnheiður Vignisdóttir sem er verkefnastjóri viðburða og fræðslu. Dagskráin er gefin út hálft ár fram í tímann þannig að fjölskyldur geti skipulagt sig með góðum fyrirvara og viðburðirnir eru oftast endurteknir tvisvar sinnum í sama mánuði. Mikið fjör í klúbbnum.Aðsend Tengja saman sýningar og dagskrá „Það er svo gaman að tengja viðburðina okkar alltaf við sýningarnar, þá vekjum við um leið áhuga á listaverkunum og til verður svo skemmtilegt samtal því að allir læra eitthvað nýtt og skapa sameiginlegar minningar þegar að safn er heimsótt.“ View this post on Instagram A post shared by Listasafn I slands (@listasafnislands) Segir Ragnheiður sem vonar að Krakkaklúbburinn Krummi muni halda áfram starfsemi sinni um ókomna tíð. Hún vonar einnig að Listasafn Íslands verði vænlegur áfangastaður í hugum barna og fjölskyldna, „því að listasafnið og listaverkin eru okkar allra.“
Myndlist Krakkar Tengdar fréttir Dagur fjögur á HönnunarMars Fjórði dagur HönnunarMars í maí er runninn upp - fullur af sýningum, viðburðum og fjöri fyrir alla. 22. maí 2021 10:31 Fjölskylduvænir viðburðir á HönnunarMars í ár Nú er HönnunarMars að fara að breiða úr sér um allan bæ með fjölda viðburða af öllu tagi. Yfir 80 viðburði má finna á dagskránni í ár. 17. maí 2021 18:01 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Dagur fjögur á HönnunarMars Fjórði dagur HönnunarMars í maí er runninn upp - fullur af sýningum, viðburðum og fjöri fyrir alla. 22. maí 2021 10:31
Fjölskylduvænir viðburðir á HönnunarMars í ár Nú er HönnunarMars að fara að breiða úr sér um allan bæ með fjölda viðburða af öllu tagi. Yfir 80 viðburði má finna á dagskránni í ár. 17. maí 2021 18:01