Rashford þreyttur á stöðugum falsfréttum og svarar þeim á Twitter Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. febrúar 2022 07:00 Á góðri stundu. vísir/Getty Marcus Rashford er orðinn þreyttur á stöðugum greinarskrifum blaðamanna um óeiningu innan leikmannahóps Manchester United. Enski sóknarmaðurinn lét gamminn geisa á Twitter í gærkvöldi þegar hann svaraði þýskum blaðamanni að nafni Christian Falk fullum hálsi. „Eru menn farnir að skálda svona hluti og setja fram þegar þeim dettur í hug? Endilega hættið að reyna að búa til einhverja sundrung í hópnum,“ segir Rashford. Are we just making it up as we go along now then? Please stop looking for divides. https://t.co/gVwQuYMwx4— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) February 16, 2022 Falk þessi, sem starfar fyrir þýska fjölmiðilinn BILD, fullyrti að Harry Maguire, Marcus Rashford og fleiri úr enska kjarna leikmannahóps Man Utd væru komnir með nóg af framgöngu Cristiano Ronaldo í búningsklefanum. Hann svaraði Rashford um hæl og sakar hann um lygar. Not True and you know it @MarcusRashford https://t.co/ORsjjHs1qm— Christian Falk (@cfbayern) February 16, 2022 Fjöldi frétta um alls konar ósætti innan leikmannahóps Man Utd hafa verið áberandi síðan Ralf Rangnick tók við stjórnartaumunum á Old Trafford en liðið hefur þó aðeins tapað einum leik af fjórtán síðan Rangnick tók við. Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup Sjá meira
Enski sóknarmaðurinn lét gamminn geisa á Twitter í gærkvöldi þegar hann svaraði þýskum blaðamanni að nafni Christian Falk fullum hálsi. „Eru menn farnir að skálda svona hluti og setja fram þegar þeim dettur í hug? Endilega hættið að reyna að búa til einhverja sundrung í hópnum,“ segir Rashford. Are we just making it up as we go along now then? Please stop looking for divides. https://t.co/gVwQuYMwx4— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) February 16, 2022 Falk þessi, sem starfar fyrir þýska fjölmiðilinn BILD, fullyrti að Harry Maguire, Marcus Rashford og fleiri úr enska kjarna leikmannahóps Man Utd væru komnir með nóg af framgöngu Cristiano Ronaldo í búningsklefanum. Hann svaraði Rashford um hæl og sakar hann um lygar. Not True and you know it @MarcusRashford https://t.co/ORsjjHs1qm— Christian Falk (@cfbayern) February 16, 2022 Fjöldi frétta um alls konar ósætti innan leikmannahóps Man Utd hafa verið áberandi síðan Ralf Rangnick tók við stjórnartaumunum á Old Trafford en liðið hefur þó aðeins tapað einum leik af fjórtán síðan Rangnick tók við.
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup Sjá meira